Ég fór á stúfanna og fann ýmislegt…
* 3dperson script (eiginlega ekki svindl en þá sérðu á gaurinn eins og í Rune semsagt horfir aftan á hann)
* Funscript.cfg (skinnasvindlið alræmda)
* Aimbot (Skinnin verða græn og rauð og aimbotinn aimar einnig á hluti í krin eins og kassa og hænuna í Italy ógeðslega böggandi)
* Crosshair hack (Hackar crosshairið en windows fer alveg í steik)
* Nobob.cfg (script sem disablar bobbing whilst running)
* PollyPak (spiked models)
* Silentrun (+forward;+movedown)
* Smokehack (nýtt sprite fyrir smókinn sem sést ekki)
* Unban script (hackar serverinn og unbannar won id)
* Wall hack (sérð gegnum veggi, nýr opengl32.dll)
* Zoom script (zoomar með öllum byssum)
Ég og knifer vorum að testa þetta á lani og það er ekkert varið í þetta, aimbotinn er góður fyrir newbies sem geta ekkert aimað en þetta er ekkert betra fyrir pro.
funscriptið er bara böggandi
Nobob er svindl (getur rushað og drepið alla, bætir accuracy um 30%)
silentrun er bara leiðinlegt svindl
og wallhack algjört svindl.
Hættið að nota svindl! þið verðið ekkert betri af því, engin furða að allir séu hættir að spila version 1 er bara newbie version, lets go back to beta7.1 það voru allavega ekki nærri því jafnmörg svindl fyrir hann.
Spartakus
í góðri von um að svindlaglæpum fari minnkandi.<BR