Hvernig væri að halda smá keppni. Keppnin er haldinn á einum server, loggurinn hreinsaður og serverinn opnar á einum ákveðnum tíma, segjum bara klukkan 12 á laugardegi. Keppt er til næsta sunnudags klukkan 12. Sem sagt 24 tímar, þar sem sá sem nær flestum fröggum á þessum 24 tímum vinnur. Svo væri hægt að hafa aukaverðlaun fyrir þann sem spilar lengst (hafa idle kick á servernum).
Klukkan 12 næsta dag lokar serverinn og loggarnir keyrðir í gegnum einhvern parser og einhver dæmdur sigurvegari, hinn eini sanni dedicated spilari getur líka verið valinn (sá sem spilar lengst).
Ert þú nógu dedicated?
[-=NeF=-]Amything <BR
Orale vaddo!