EHhh, hverjir keyptu þjónustuna frá landsímandum, þannig að þetta er í raun allt þér að kenna´. Miða við þessa rökfærslu :Þ
Annars þá vill ég benda á að ég sótti um adsl fyrir hálfu ári síðan og fæ það núna í maí 2001 og þetta þykkir bara nokkuð eðlilegur hraði á svona málum hér í london fyrir þá sem eru að díla við BT, svo þó að ykkur finnst landsíminn sökka þá er hann bara jólaskemmtun miða við símafyrirtæki í hinum siðmenntaða heima.
Hættið svo að væla, búið til almennilegan undirskrifta lista sem þið takið með ykkur á næsta lan og fáið fólk til að skrifa undir, það er að segja ef þið viljið að eitthvað gerist í hlutunum.
Gleðileg Jól