Daginn,

ég hef tekið eftir ótalmörgun kvörtunum hérna á huga yfir þessum blessuðu skrimm serverum og langaði til að bæta svolitlu við þetta.

Ég er búsettur í þýskalandi, og hérna er allt svona öðruvísi. Hérna leigja klönin servera frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í svona (www.ngz-server.de ef þið kunnið þýsku).

verðlistinn er eftirfarandi:

4 Player Slots = 20 € = 1680 isl kr.
6 Player Slots = 30 € = 2520 isl kr.
8 Player Slots = 40 € = 3360 isl kr.
10 Player Slots = 60 € = 5040 isl kr.
12 Player Slots = 70 € = 5880 isl kr.
16 Player Slots = 80 € = 6720 isl kr.
20 Player Slots = 90 € = 7560 isl kr.
32 Player Slots = 120 € = 10080 isl kr.

Og svo á þessum serverum geta klan meðlimirnir spilað saman, skrimmað, æft o.s.f. , og þess vegna haft serverinn public meðan hann er ekki í notkun.

Þannig ég bara spyr, getur simnet ekki sett up svipaða þjónustu eða eitthver annar aðili? Kostnaðurinn á server deilist svo bara niður á meðlimi klansins, sem sagt ekki mikill kostnaður á mann (ef verðin yrðu sæmileg það er að segja). Samkvæmt þessum verðum væri kostnaðurinn um 1000kr á mánuði á mann fyrir 5 manna klan, og náttlega minni ef meiri en 5 eru í klaninu.

Ef eitthvað svona yrði gert og klönin myndu nýta sér þetta þá yrði þetta simnet skrimm server vandamál úr sögunni og allir yrðu ánægðir.

just my 2 cents,
DatMau