Eg hef tekið eftir því undanfarið, hvað fólk getur verið frekt og ótillitsamt.. Eitt sinn var ég kominn með skrim, sagði hinu liðinu að koma á serverinn. Þegar við erum komnir ca 4 inn þá kemur gaur úr enn öðru liði (thorn or sum´n like that). Breytir rcon og kickar okkur öllum af servernum. Stuttu síðar sé ég í eye að þeir hafa algjörlega hertekið serverinn og eru nú að “bíða” eftir skrimmi.. Semsagt, 1 er á irc og leitar að skrimmi. Þetta er 1 af því þursalegasta sem ég hef séð undanfarið. Allaveganna, þá bíðum við í svo litla stund, og finnum annann skrim server. Þegar við vorum komnir inná hann, þá hafði svipað átt sér stað. Eitthvað fífl hafði breytt rcon og hafði ekki látið það aftur í default.. Þannig að lokum, þá nenntum við þessu ekki og hættum við að skrimma. Spurning min er sú; Er ekki hægt að gera eitthvað í þessu, svo hægt sé að restarta rcon? Það getur verið gagnlegt að breyta default rcon í eitthvað annað, svo einhver úr eye eða hlsw geti ekki kickað manni.. En svonalagað er abjús. Abjús sem er ólýsanlega fáranlegt..
- afsakið, en ég bara verð að fá að nöldra einhversstaðar :P