Jæja ég var að renna í gegnum tölvunar hérna niðrá GZero og tók eftir því að einn aðili var búnir að fikta verulega í gamma stillingum. (Þa´meinna ég VERULEGA!) Og með því fikti þá getur maður séð menn mjög vel í skugga (Mjög hentugt á borði eins og ramelle. Samkvæmt öllum reglum sem ég hef lesið þá flokast svona hlutir undir svindl! Mér þætti vænt um að heyra álit annara sambandi við þennan hlut? Er hér um að ræða svind eða ekki?
Allavega tekur skjálfi mjög hart á þessum hlutum!
kv
[GZero]Arafat