sei sei greyin mín og þið eruð að kvarta… BBRASinn hjá þeim er búin að vera í fokki síðan miðvikudag fyrir 2 vikum…. og engin hjá þeim vildi viðurkenna neitt,, sama hvað oft maður sýndi þeim staðreyndir.. altaf hristu þeir kollin þar TIL YFIRMAÐURINN lenti í sama veseini,,,, það tók ekki nema viku til að finna það og viðurkenna það við sjálfa sig… en viðurkenndu það ekki við aðra né sitt samstarfsfólk sem sjá um að svara í síma… starfsfólk við símasvörum hefur án efa lent í talsverði böggi og líka önnur þjónustuver hjá fleirum ISP… allt saman óþarfa bögg og tuð.. sem hefði verið hægt losna við ef Landsímin hefði haft það stolt í sér að viðurkenna að þeir geti líka gert mistök. Það er alveg ótrulegt að þeir ákveða að uppfæra ADSL-firmwareið.. og láta engan vita fyrirfram heldur 30mín áður en það er gert.. og svo þegar uppfærslunni er lokið þá vilja þeir ekki sætta sig við að það gæti verið eitthvað sem er ekki rétt… ég meina það var allt í himmnalagi þar til þetta var uppfært… tók þá um 10 daga til að feisa það… og fá til sín menn frá Alcatel í Belgiu sem eru ekki skömmini skárri og \“skemma\” BBRASin hjá þeim.. svo segja þeir að það þurfi að fá nýtt stykki og það kemur ekki fyrir en síðdegis í dag…. OMG!!!!!! … samt sem áður var þetta komið í lag í gærkveldi.. ég dreg þá ályktun núna… fyrst að varahluturinn átti koma síðdegis í dag.. en engu að síður er þetta komið í lag núna… og engin varahlutur komin á klakkan þá VISSU ÞESSIR MENN… EKKI JACKSHIT HVAÐ ÞEIR VORU AÐ GERA….. samt sem áður mæli með því að fólki láti áfram veita ADSL-strauminum í gegnum Landsíman en ekki ÍSlandssíma þegar hann mun bjóða uppá þetta… Íslandssími einfalda suckar meira en LS í gegnum mín viðskipti og vinnu