Ég las það sem þú skrifaðir kæri hænuunginn minn.
“Þar til einhver kemur svona á laggirnar þá verður þetta einfaldlega svoleiðis að sá sem tekur á sig ábyrgðina er einvaldur, og réttilega svo.”
Að taka ábyrgð er ekki bara að skrá lið í keppnina. Að taka ábyrgð er að fylgja því eftir í, skipuleggja æfingar fyrir leikina, redda öllu því sem þarf að redda í svona keppni(sem er meira en fólk heldur) og vera Íslandi til sóma. Ef að Yngvi Fixer myndi gera það, þá væri ég vel sáttur.
En það er ekki Yngvi sem er að þessu, það er Krissi. Og það sem ég sagði, að þar til einhver samtök koma um þetta, þá verður þetta annaðhvort svona, eða engin nations cup keppni.
Já tífí var komið á “laggirnar”, komu upp 2 greinar á huga og TíFí korkur, en ekkert meira. Það er ekki að fylgja hlutunum eftir. Ég er ekki að gagnrýna þá menn sem gerðu það, flestir þeirra mjög góðir vinir mínir, er bara að segja að til að svoleiðis gangi upp þá þarf að leggja vinnu í það.
Ef einhver er til í að leggja fram svoleiðis vinnu, hvort sem það er rooster, orko, fixer, donator, or whatever, þá yrði ég ánægður með það framtak.
Skiluru núna hvað ég á við, eða þarftu að fá frekari útskýringar?
_______________________
[.Love.]Zenith