Ég er búin að skrá Ísland í Nation cup. Ekki er búið að skrá spilara en það verður í næstu/næstu dögum. Eftir er að fá staðfestingu hvort Ísland fær að taka þátt en það tel ég persónulega nokkuð líklegt.

Þetta skipulag verður ekki eins og síðast, allir fá ekki að testa í þetta landslið heldur verður það byggt á spilurum sem hafa meikað það og eru enn að því.

Við erum ekki með aðstöðu í MurK holti þannig að menn geti komið þar og spilað leikina eins og var áður. Þannig þeir menn sem verða valdnir verða að geta reddað sér Íslandssímatengingu ef við fáum ekki að fara upp í Íslandsíma og spila leikina þar.

Menn sem verða í landsliðinu :

MurK 3 menn sem þeir velja: ?, ?, ?.

SiC 3 menn sem þeir velja:?, ?, ?.

Drake 2 menn sem þeir velja ?

Love 2 menn sem þeir velja ?

Í flestum ef ekki öllum leikjonum verða 2 murkarar og 2 sic spilarar. Síðan 1 Drake eða 1 Love.

Liðin vita mun betur heldur en einstaklingar hverjir hja þeim eru til í þetta og eru sterkustu spilararnir þeim. Spilararnir sem valdnir verða verða að geta reddað sér á Íslandssímatengingu á meðan á leikjum og æfingum stendur EF við fáum ekki að spila leikina upp í Íslandssímahúsinu.

Það eru 10 menn í þessu liði og ekki er 100% að td 2 love eða 2 Drake maðurinn fái að spila leik því ráða drake/love mennirnir.

Eflaust fara allir að væla og mótmæla og segja að það vanti 1og1 mann inn og að dc td standi vel í þessum liðum og nef séu bestir í þessi mappi og allt það.

Svona er kerfið. Engin bauð sig fram sem Captain þannig ég gerði það. Skipulagið verður svona og vona að þið hafið gaman af að horfa á leikina.

ATH! skipulag getur breyst og ef þið hafið hugmyndir/mótmæli/hrós whatevah sendið það þá á krissif@hotmail.com undir topicinu Landslið.is

Einnig vill ég að þau lið sem nefnd eru að ofan MurK, Drake, Love, SiC tali smá saman og velji sína menn sem fyrst. Getið náð í mig á irc undir MurK-Kris eða [M]krissi á irc og quakenet eða email krissif@hotmail.com

MurK-Krissi