jæja.. núna ætla ég að vera voða góður og senda inn heima-tilbúið buyscript (sem ég vona að sé leyfilegt á skjálfta) bara til þóknast þeim sem ekki virðast kunna að fara og leita heldur spamma á irci um buyscript :)))

jæja .. allir til.. here we go!

þú byrjar á því að finna autoexec cfginn þinn, ef hann er ekki til þá þarftu (ÞARFTU) að búa til autoexec.cfg, þar sem ég er nú enginn snillingur þá fór ég bara í CS og gerði “ /writecfg autoexec ” í console :>>> (fór nokkra hringi í kringum grautinn þar en anyway)

til þess að smíða sér buyscript þá verðuru svo að fara í autoexec og skrifa alias-a. (autoexec skráin er hjá mér t.d. í SIERRA\half-life\cstrike möppunni, configginn ykkar er þar líka ;))


þú byrjar hverja línu á því að skrifa “alias”
s.s.

alias

síðan skýriru aliasinn þinn eitthvað, t.d. usp fyrir skammbyssuna usp (1,3)
s.s.

alias usp

síðan geriru gæsalappir (shift 2 fyrir kjána) og notar síðan commandið menuselect “tala” semíkommu; menuselect “tala” semicommu clrmenu (kem að clrmenu síðar ;))

en jæja, til að flækja málið ekki þá eru hérna smá sem þú þarft að vita áður en þú smiðar aliasana þína.

þetta er fyrir FYRRI menuselect ið

Pistols = menuselect 1
Shotguns = menuselect 2
Sub-Machine Gun = menuselect 3
Rifles = menuselect 4
Machine Guns = menuselect 5
Primary Ammo = menuselect 6
Secondary Ammo = menuselect 7
Equipment Menu = menuselect 8

og svo kemur núna seinni hlutinn sem eru sjálfar byssurnar (uff langur listi :]]

(menuselect 1 hópurinn)

H&K USP .45 Tactical = menuselect 1
Glock18 Select Fire = menuselect 2
Desert Eagle .50AE = menuselect 3
SIG P228 = menuselect 4
Dual Beretta 96G Elite = menuselect 5
FN Five-Seven = menuselect 6

(menuselect 2 hópurinn)

Benelli M3 Super90 = menuselect 1
Benelli XM1014 = menuselect 2

(menuselect 3 hópurinn)

H&K MP5-Navy = menuselect 1
Steyr Tactical Machine Pistol = menuselect 2
FN P90 = menuselect 3
Ingram MAC-10 = menuselect 4
H&K UMP45 = menuselect 5

(menuselect 4 hópurinn)

AK-47 = menuselect 1
Sig SG-552 Commando = menuselect 2
Colt M4A1 Carbine = menuselect 3
Steyr Aug = menuselect 4
Steyr Scout = menuselect 5
AI Arctic Warfare/Magnum = menuselect 6
H&K G3/SG-1 Sniper Rifle = menuselect 7
Sig SG-550 Sniper = menuselect 8

(menuselect 5 hópurinn)

FN M249 Para = menuselect 1

og svo kemur núna command sem er býsna gott til þess að LOKA þessum helv. buy menu glugga sem stundum vill bara ekkert fara :/

alias clrmenu “wait; wait; wait; slot10; wait; wait; wait; wait; wait; wait; slot10; slot10; slot10; slot10; slot10; slot10”

JÆJA!! :)

núna getiði farið að búa til xual buyscriptið
segjum t.d. að þið viljið kaupa usp, þá gerið þið

alias usp “menuselect 1; menuselect 1; clrmenu”

og bara til að þið fáið skýra mynd skal ég kaupa mér ak!

alias ak “menuselect 4; menuselect 1; clrmenu”

en til að kaupa kevlar og FB og HE og DEFUSE, gerið þá

alias kevlar “menuselect 8; menuselect 2; clrmenu”
(menuselect 8 er það sama og eq. buymenuið ;))

og já, ekki má gleyma blessuðu ammóinu, sem ég gef bara til að flækja ekkert ;))

alias ammo1 “buy; buyammo1; clrmenu”
alias ammo2 “buy; buyammo2; clrmenu”

þið getið líka (ótrúlegt en satt) keypt marga hluti í einu (þó að mér líki ekkert vel við það að nota það, vill vera loose ;))

þá myndi ég einfaldlega gera

bind “TAKKI” “colt; ak; ammo1; ammo1; ammo1; kevlar; he; deagle; ammo2; ammo2; ammo2”
(þetta myndi kaupa annaðhvort colt eða ak, skot í byssuna, vesti grensu, deagle og skot í deaglinn ;))



en jæja, núna þegar þið hafið búið til buy scriptið skulið þið fara í cfginn ykkar (ég nota t.d. topaz.cfg, þeir sem ekki hafa breytt nafninu á honum nota default config.cfg)

farið í hann og bindið takka sem þið viljið notast við til að kaupa vopn. Gott ráð er að binda byssur sem ekki er hægt að kaupa bæði sem ct og terr við sama takkann til að spara pláss.

t.d.

bind “KP_PGUP” “colt; ak; say_team { AK/COLT }”
(þess má geta að ég addaði sjálfur inn say_team að ganni, getið sleppt því :))

og svona RÉTT í lokin þá ætla ég að nefna alla þá kp takka sem ÉG amk nota (kp er án gríns GERT fyrir buyscripts ;))

KP_HOME
KP_UPARROW
KP_PGUP
KP_LEFTARROW
KP_5
KP_RIGHTARROW
KP_END
KP_DOWNARROW
KP_PGDN
KP_ENTE R
KP_INS
KP_DEL
KP_SLASH
KP_MINUS
KP_PLUS



T akk fyrir og abuseið þetta ekki í hófi!! :D