Ef að þið hafið ekki verið að fylgjas með Half-Life lífinu, Þá er búið að gefa út ákveðin “Bots” fyrir TFC, CS, HL og Op4. Ef að þið hafið ekki spilað quake III og (eða) Hafið ekki hugmynd um hvað bots eru, þá er það forrit sem að gerir þér kleift að berjast við tölvuna þína í multyplayer borðum eins og við félaga þinn yfir netið. Ef að ykkur langar til að spila Counter Stryke, en nennið ekki að tengja ykkur og eyða krónum, getið þig upploadað bottinu í gegnum consolið og spilað við það eins og hvern annan mann úti í heim.

Til að fá nánari upplýsingar um hvernig á að nota bottin og downloada þeim farið þá annaðhvort á:

http://www.planethalflife.com/botcentral/
http://www.planethalflife.com/botman/
http://www.planethalflife.com/

-Morrinn