Spilað verður de_dust.
Hér eru 4 einfaldar reglur sem þið eigið að fara eftir, þið eigið alveg að geta hugsað sjálfstætt í mörgum hlutum og ekki koma með hluti eins og “þetta stendur ekki í reglunum”. Vafamál verða afgreidd af admin, hvert fyrir sig.
- Öll svindl eru bönnuð.
- Öll exploits eru bönnuð.
- Öll óleyfð HLTV's og IRC Bot's eru bönnuð.
- All flest boost eru leyfð nema þau sem styðja að exploiti, t.d. sjá yfir veggi og slíkt.
<a href="http://www.dvddiskurinn.com/siggir/tcs/tcs.cfg“>Hér er svo server cfg fyrir ykkur sem notið eigin servera.</a>
HLTV's og IRC-Bot's eru í lagi í samráði við andstæðinginn OG Admin. Öll HLTV IP's og IRC-Bot-rásir verða gerð public. Allir óleyfðir IRC-Bot's og HLTV's verður tekið strangt á. Clön meiga einnig nota EIGIN servera, látið endilega Admins vita af því líka.
Svo skal tekið Screenshots og recordað Demos. Það geta alltaf komið upp vafamál og/eða svindl ásakanir og já bara hvað sem er, þá er gott að hafa demos og screenshots.
Til að recorda Demo: ‘record demonafn’ í console.
<b>Dæmi: SiC vs GGRN : ‘record tcs2-1umferd-sic-vs-ggrn-de_map-terr’ eða bara stutt og gott ‘record tcs2-umferd1-terr’.</b>
Til að taka Screenshot: ‘bind ”takki“ ”Screenshot“’ EÐA ‘bind ”takki“ ”Snapshot"’ virkar held ég líka. Svo ýtirðu auðvitað á takkann til að fá Screenshot :) Demos save'ast í hl/cstrike, screens fara í hl/cstrike einnig.
Svo verður Demo's folder opnaður á netinu þar sem þið getið upload-að demounum ykkar. ;)
Minni á official ircrás Thursinns, #tcs.2 og heimasíðu TCS, http://thursinn.multiplayer.org
Allar spurningar og/eða annað tengt Thursinn, msg TCS|Siggi eða zlave á irc.
Rcon og Password er það sama og serverinn heitir.
194.105.226.114:27015 : tcs1
194.105.226.117:27015 : tcs2
194.105.226.117:27025 : tcs3
194.105.226.117:27035 : tcs4
194.105.226.117:27045 : tcs5
194.105.226.116:27055 : tcs6
194.105.226.116:27025 : tcs7
194.105.226.116:27035 : tcs8
194.105.226.116:27045 : tcs9
194.105.226.115:27035 : tcs10
194.105.226.115:27045 : tcs11
194.105.226.115:27055 : tcs12
UN vs GOTN er á UN Server og SiC vs GGRN er á Fightclub Match.
Serverar 16 og 21 eru s.s. ekki til, svo þeir sem spila á þeim, spila á CS11 og CS10 í staðinn.
ASNI vs Mod = CS10
Hate vs VON-2 = CS11
Reynum svo að hafa svolítið gaman af þessu.
Óskum öllum leikmönnum og clönum góðs gengis í leikjum kvöldsins.
Fyrir hönd Thursinn Counter-Strike,
Sigurður R.H.
TCS|Siggi
Sigurður Helgason