Jæja
.. Landsleikurinn við Breta var skemmtilegur leikur og frekar spennandi framan af, þangað til að Bretarnir föttuðu uppá AWP ;]
En eitt sem ég hef orðið mikið var við hérna á serverum, ircinu og á HLtv servernum, að Ísland hafi suckað, sent lélegt lið og að við suxxuðum.
En ég held nú ekki!
1 lagi, er allt öðruvísi venja í CS og allt öðruvísi taktík hérna á Íslandi og út í UK.
T.d Rush hérna á Íslandi er rape, en út í Bretlandi þá tóku þeir okkur í klessu þegar Íslendingarnir rushuðu á þá.
2 lagi, þá var sagt að þetta hafi ekki verið besta lið sem við hefðum getað sent frá okkur. Sko, þetta var besta liðið miðað við hvernig staðan er akkúrat núna. Snillingurinn Spaz* gaf ekki kost á sér. Blibb, já góður gaur mar, samt ekki beint í CS formi, er farinn að einbeita sér að DoD ;] Mér fannst, Puppy, Knifah, $noopy, Krissi og Gambler mjög gott lið. Hefði varla getað persónulega valið betur.
3 lagi, þá er mikill munur á að skjóta með 10-20 í ping á íslenskum serverum heldur en á 70-120 á þessum útlenska server.
Mér finnst að við Íslendingarnir eigum að vera stoltir af strákunum okkar, og mæta allir á HLtv og styrkja okkar menn.
Þeir eiga það svo sannarlega skilið.
Áfram Dday og strákarnir okkar ;]
kv
Fixe