Við höfum fengið Switcha lánaða sem og nokkrar aukavélar sem munu verða notaðar sem leikjaþjónar undir helstu leikina.
Við munum skipuleggja keppnir í <b>Quake3 FFA, CS 3on3 og UT ctf + dm.</b>
Staðsetning LANs: Flensborgarskólinn Hafnarfirði.
Til að keppendur geti nálgast reglur og aðrar upplýsingar auðveldlega höfum við ákveðið að setja upp litla heimasíðu. Hún mun verða frekar lítil og nett til að byrja með. Síðan verður á <a href="http://www.helvitis.tk">http://www.helvitis.tk</a> ( redirect virkar stundum ekki, en þá er hægt að nota <a href="http://flensan.svavarl.com">http://flensan.svavarl. com</a> .
Checklisti:
Fjöltengi
Uncrossed Tp-snúra
Tölva sem er í lagi og getur keyrt þá leiki sem keppt verður í.
Skjár
Headphones (Bannað að koma með hátalara)
Mús og Lyklaborð
Verð:
1000 kr fyrir þá sem ekki eru í Flensborg
750 kr fyrir þá sem ekki eru í Nff en eru í Flensborg
500 kr fyrir þá sem eru í Nff
Fólk þarf að borga 500 kr extra fyrir hverja auka tölvu.
Aldurstakmark: 8. bekkur Grunnskóla.
Annars er hægt að senda email á <b>izelord@nff.is og fragman@nff.is</b> eða fara á ircrásina <b>#flensan</b> fyrir frekari upplýsingar og skráningu.
Skráning mun verða gegnum email !
Það sem þarf að koma fram við skráningu:
Alvöru nafn
Kennitala
Nick
Heimilisfang
Sími
Nff eður ei
Hvað maður vill keppa í
Kveðjur, Ágúst Sigurjónsson og Svavar Lúthersson
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.