Já halló þið vitið hvernig þetta virkar, ég kem með íslenska top 20 listann eins og mér finnst að hann ætti að vera.
1
SeveN
sPiKe
deNos
iNstaNt
Vargur
romiM
Einfaldlega bestir.
2
celph
entex
detinate
kaztro
fearless
elf
Mér finnst þetta næststerkasta lið landsins, allavega með þessu lineuppi. Þeir hafa sannað það áður og eru bara með toppspilara innanborðs.
3
RWS
stebbz
odinz
rudolf
wilsoN
Spurning hverjum þeir redda sem 5th, en ef hann verður á sama leveli og hinir þá sé ég enga ástæðu fyrir því að þeir gætu ekki tekið 2. sætið af celph mönnum. Ekki gott fyrir þá að missa Cryptic
4
dlic
kazmir
axiz
nadrium
weirdo
s1ckoNe
denisor
kazmir
muggz
Eru búnir að vera núna á top7 á Íslandi í nokkurn tíma og ætla sér að halda sér þar. Þeir hafa aldrei staðið sig betur en fólk bjóst við en ekki verr heldur, það verður gaman að sjá hvort að þeir eigi eftir að koma fólki á óvart.
5
Veni
KutteR
auddz
medillen
cabek
SalaS
pallib0ndi
StefaNd0g
Mjög sterkt og þétt lið sem er með nokkra viðbjóðslega spilara innanborðs og nokkra sem sjá um skipulag og að láta allt ganga upp. Þetta lið á eftir að ná langt ef það spilar af viti … þætti sniðugt að sjá demeNte og Hebrei joina þetta.
6
awe
chmztry
Trasgress
cryptic
xtreameR
oNi
Svakalega sterkt lið sem getur gert mjög góða hluti ef áhuginn er til staðar. Þeir verða bara að fara að spila saman og gerast active eða allavega semi-active og þeir fara að rúlla upp hverjum andstæðingunum fætur öðrum.
7
GamersMind
Asylum
lithiuM
PlayMe
SleypuR
raven
Ulpubangsi
Edderkoppen
Mjög sterkt lið hér á ferð sem getur náð mjög góðum árangri ef það heldur í við mennina sína. Þ.e. ef sleypur og asylum fara ekki að endurstofna haste eða eitthvað lið með sínum gömlu félögum eða ef edderkoppen og lithiuM ákveða að verða inactive. Ef ekkert af þessu gerist þá verður þetta klárlega top5 lið. Þeir sýndu það á seinasta lani.
8
SharpWires
swinX
delusion
nequit
faitheR/zibe
RAMBO
Coyote
Memphis
disco
bouNty
climax
SharpWires menn eru alls ekki að standast væntingarnar sem gerðar eru til þeirra. Þeir eru búnir að spila illa á seinustu tveimur lönum og eru ekki að gera neitt sérstaklega góða hluti í sniðugt mótinu. Ef þeir fá áhugan aftur og fara að mæta á lön með starting5 liðið sitt þá komast þeir eflaust hærra og slá eitthvað af þessum inactive liðum út, nema að þeir verði inactive sjálfir.
9
Got0wned?
Septor
reliant
GnoMe
Da_dentis
tragedy
dizturbed
rnz
dave
kirk
despa1r
rhizome
crowder
Þrusulið sem getur komið sér ofar ef það spilar jafn oft og það gerði á sama tíma fyrir ári. Þeir geta klárlega spilað mjög vel þegar þeir hafa allir losað sig við ryðguna sem loðar við þá.
10
cuc
goater
omar
floGa
ibbz
coConutZ
Inactive en mjög sterkir samt sem áður, þeir hafa verið rétt hjá top5-7 í þokkalega langan tíma en eru orðnir inactive núna. Þeim hefur alltaf gengið vel á lani og þetta eru klárlega engar all_online hetjur. Vonandi fara þeir á þetta lan sem var talað um og verða active og recruita 1-2 í liðið og fara að taka smá cs á þetta, ef goater er ekki of upptekinn af því að lyfta og vera svalur.
11
shockWave
joejoe
At0M
TEsA
conker
azaroth
Með mjög góðan og leiðinlegan stratter. Og haha, joejoe er getur eitthvað í cs :o, who would've known!?
12
EoA
DarkHeart
geller
fuNky
Luffy
tazmaniac
Fínt lið sem er að gera fína hluti, hef varla mikið annað að segja um þetta nema að þetta eru allt þekktir spilarar sem hafa spilað frekar lengi og mætt á lön og kunna alveg cs, eru samt ekki nema high-mid lið á Íslandi, þó að þeir geti orðið mun sterkari ef þeir halda áfram að spila eins og þeir eru að gera í 2. deild #snidugt.onlinemot.
13
awry
sneaky
hjortur
lezark
hrafnk3ll
cubid
namano
Þokkalega sterkt lið sem vann AK lanið, þeir eiga eftir að stimpla sig betur inní cs á Íslandi með smávægilegum breytingum á liðinu. Þurfa að dumpa 2 og fá 1 í staðinn og þá geta þeir farið að keppast um top10 ef ekki top5-7
14
alpha
hrall1
EyeleSs
rythM
deNial
Tazty
requiem
g00se
bald1
Þokkalega sterkt lið sem vann AK lanið, þeir eiga eftir að stimpla sig betur inní cs á Íslandi með smávægilegum breytingum á liðinu. Þurfa að dumpa 2 og fá 1 í staðinn og þá geta þeir farið að keppast um top10 ef ekki top5-7, sama og hjá awry ég veit
15
tiN
Eddy
do_nutZ
sliCk
lullx
deibz
SILLI
kaffi
Þétt lið af gæjum sem hafa alveg sýnt að þeir geta strítt langflestum liðum á Íslandi jafnt á lani sem online. Held að þeir séu samt að dala núna enda áhuginn eiginlega horfinn. Tveir þarna standa mjög útúr og ef þeir halda áfram að spila cs af áhuga og joina lið sem eru hærri á skalanum gætu þeir alveg komist í mun sterkari lið á top10
16
ax
shiNe
Vamp
zuperdude
druSli
kruzider
xantuz
magNum
Þétt solid lið sem hefur verið að standa sig þokkalega vel í þessi ár sem það hefur verið uppi, núna er það þó að dala enda annað lið frá Akureyri búið að stela 2 mönnum af þeim eða awry. Alveg fínt lið sem getur komist ofar ef það er metnaður
17
f|ite
eMbo
ahx
SwingeR
addeh
StruggleR
junkie
goltti
PolluX
Flott lið með flottum mönnum sem er að valta upp 3. deild í #sniðugt.onlinemot. Ef þeir halda áfram svona og sýna að ryðgan er horfin þá komast þeir miiiiiikið ofar en þetta. GL!
18
Team24s
bjark1
mozty
mTo
falcoN
Inchz
lightsky
Lið sem er búið að koma mikið á óvart. Þeir byrjuðu í 5. deild, komust í 4. deild og eru núna í 3. deild. Þar bjuggust flestir við því að þeir skitu á sig og myndu bara detta aftur í 4. deild en þeir gerðu betur en það og eru komnir upp í 2. deild eftir að hafa sigrað 4 leiki af 5 í deildinni. Spurning hvort þeir haldi þessu áfram eða detti úr 2. deildinni.
19
electric
Pizli
HakoN
quez
tranziztah
unicorn
kurrz
berbatov
boGi
cluMsy
Þetta er lið sem ég hélt að myndi standa sig betur en það er að gera núna en ég vona bara að þeir sýni sitt rétta andlit í næsta sniðugt onlinemót seasoni.
20
Hyper
CitruS
Primate
JO
Amj
Zucc
Mosi
Roadah
Klixx
Lið sem er ekki ennþá búið að losa sig við alla ryðguna. Þegar þeir eru búnir að því þá geta þeir loksins farið að hækka upp þennan lista og ná top7-15 sæti, spurning hvernig þetta fer hjá þeim hvort þeir verði active eða inactive.
hraunið yfir mig já!
PS endilega tékkið stöðuna í deildum á www.snidugt.org … ýtið á stig og þá flokkast sætin eftir stigum. Mjög sniðug síða.