Digital Paintball: Source *Alpha2* Sælir Hugarar.
Núna erum við búnir að vinna hart, lengi og erfitt að þessum blessaða “Digital Paintball 2” og mörg hundruð klukkustundir farnar í þróun á leiknum.

Nú fyrir 1 degi síðan var “Digital Paintball” Alpha2 gefinn út.
Niðurstöðurnar frá nýju útgáfunni eru hreint magnaðar. Þeir sem spiluðu “Alpha 1” muna eftir því að kúlur sáust ekki, hellingur af bugs og leiðindum.

Nú er búið að laga eftirfarandi:

* Nýtt map(borð), dpb_ontop
* Byggt á nýja SDK pakkanum.
* Spectator bögg lagaður
* Chat bögg lagað.
* Spawn bögg lagaður (í byrjun leiks)

** Added say_all chat channel - say is now arena only
* Fixed crashes associated with map change
* Fixed paintball visibility

Viðtökurnar sem við erum búnir að fá eru alveg magnaðar, ég var að spila leikinn með öðrum 25 manns á netinu í gær í 3 klukkutíma.

Vill hvetja hvern sem mögulega getur að opna port á höbbinum hjá sér, deila með okkur ip tölu og porti svo við getum nú spilað saman við íslendingarnir þar sem við erum að fá (200-600ms) í viðbragðstíma á erlendum netþjónum (í stað 1-30ms).

Leikinn er hægt að sækja hér fyrir neðan:
http://www.digitalpaintball.net/home.php/?page_id=4

*ATH, Half life 2 er nauðsynlegur að eiga til að getað spilað DPB:2


Ef einhver er kunnugur á port forwarding og dedicated Half life servers endilega láttu mig vita. Hægt er að hafa samband annaðhvort í gegnum Email:
Toggi@soulstrewn.com
Eða MSN: Toggi2003@hotmail.com

Þakka fyrir mig.
Kveðja ToGGi
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi