Ég er búinn að fylgjast með þessari umræðu núna undanfarið og allir að tala um að einhver verður að byrja, og afhverju ekki að kýla á þetta. Ég er búinn að pæla í nafni og þetta í topic er bara hugmynd.
Þessu yrði háttað þannig að leikir einsog Counter-Strike, Day of Defeat, Team Fortress Classic, Quake 2, Action Quake 2, Quake 3 Arena, Diablo 2, Eve Online, Red Alert, Starcraft, Tribes, Unreal, Warcraft, Wolfenstein og svo mætti lengi telja.
Í þessum leikjum eru lið “Klön” sem keppa saman til sigurs bæði hérlendis og erlendis. Það væri pæling að öll lið í icsn t.d. yrðu að vera skráð í F.Í.N. til að fá að taka þátt. Þannig væri hægt að sem flestir gætu tekið þátt í þessu þ.a.m íslensk klön og þannig.
Ég sendi könnun á huga og mun hún ekki verða lengi inni. Endilega segið ykkar skoðun.
Einhverstaðar verður þetta að byrja, afhverju ekki núna?