Núna er ég að fara til Ítalíu í 2.vikur og á meðan sér Jozy um mótið og svo eru auðvitað margir fleiri adminar. Ef að þið þurfið eitthvað þá er málið bara að pma Jozy. Gæti samt verið að ég kíki af og til á irc frá Ítalíu en það fer eftir því hvort að vinur minn þar sé búinn að flytja eða ekki.

Allavega þá voru nokkur mjög óvænt úrslit og 2.Umferð er búin fyrir utan einn leik sem er TWV á móti 88.

Núna er bara seinasta umferð eftir og þegar hún er búin þá byrja Brackets útsláttarkeppnirnar og efstu tvö liðin í hverjum riðli fara í winnersbracket og neðstu tvö í losersbracket.

Það vantar alveg 5+ lið til að byrja í losersbracket fyrir lið sem eru hætt (ninth cmd demo touch o.s.frv.) Svo mun líklega 1-2 lið úr Winnersbracket hætta og þá munu efstu seedin í losersbracket fara upp í winnersbracket.

Hérna eru úrslitin úr umferðunum og staða liðanna:

A-Riðill

Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
rws 3 3 0 0 75-15 6
scump 2 1 1 0 40-20 2
Mort 2 1 1 0 35-25 2
skotta 3 0 3 0 0-90 0

1.Umferð: De_Train: Þriðjudagur 12.Júní

rws - Mort 25-5
scump - skotta 30-0 (scump unnu leikinn vs. cMd 29-1 en cMd hættu keppni)

2.Umferð: De_Cbble: Mánudagur 18.Júní

scump - rws 10-20
skotta - Mort 0-30 forfeit

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Mánudagur 25.Júní

skotta - rws 0-30 forfeit
Mort - scump

cMd hættu keppni eftir að leaderinn þeirra hætti cs spilun og leikmennirnir splittuðu alveg upp eftir 29-1 tapið á móti scump svo að þeir urðu að skottu. Hinir leikirnir enduðu eins og við mátti búast og núna er hreinn úrslitaleikur á milli Mort og scump, jafntefli þýðir að scump kemst í winnersbracket.

B-Riðill

Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
overdoze 3 3 0 0 76-14 6
sA 3 1 1 1 50-40 3
VON 2 0 1 1 18-42 1
uMa 2 0 2 0 6-54 0

1.Umferð: De_Train: Þriðjudagur 12.Júní

sA - VON 15-15 forfeit hjá báðum
overdoze - uMa 30-0

2.Umferð: De_Cbble: Mánudagur 18.Júní

uMa - sA 6-24
VON - overdoze 3-27

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Mánudagur 25.Júní

overdoze - sA
uMa - VON

Einn af fáum riðlunum þar sem að lítið er um forfeit. Oz og sA eru 100% í WinnersBracket vegna þess að VON geta ekki náð sA í Rw/Rl. OZ POWER

C-Riðill

Lið: L: S T J Rw/Rl Stig
celph 2 2 0 0 60-0 4
cuc 2 2 0 0 54-6 4
fixed 3 1 2 0 36-54 2
skotta 3 0 3 0 0-90 0

1.Umferð: De_Train: Þriðjudagur 12.Júní

celph - skotta 30-0 forfeit
fixed - cuc 6-24

2.Umferð: De_Cbble: Þriðjudagur 19.Júní

skotta - cuc 0-30 forfeit
fixed - celph 0-30 forfeit

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Þriðjudagur 26.Júní

skotta - fixed 0-30 forfeit
cuc - celph

Hérna eru bæði celph og cuc komin áfram í úrslit og leikurinn sem er eftir skiptir því engu máli. Engin óvænt úrslit í þessum riðli, frekar mikið af forfeitum en þetta er eins og flestir ef ekki allir hefðu spáð.

D-Riðill

júní 11th, 2007 by Ivan
Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
88 2 2 0 0 47-13 4
TWV 1 1 0 0 30-0 2
ax 2 1 1 0 43-17 2
skotta 3 0 3 0 0-90 0

1.Umferð: De_Train: Miðvikudagur 13.Júní

88 - ax 17-13
TWV - skotta 30-0 forfeit

2.Umferð: De_Cbble: Þriðjudagur 19.Júní

ax - skotta 30-0 forfeit
TWV - 88 frestað til óákveðins tíma

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Þriðjudagur 26.Júní

ax - TWV
skotta - 88 0-30 forfeit

Þessi riðill er alveg galopinn. TWV og 88 spila um helgina og þar er búist við sigri 88 en þessi litlu lið eins og TWV geta bitið fast á móti, eins og oasis sannaði í gær á móti exile. Annars verður spennandi að sjá hvernig inactive liði ax mun ganga gegn mjög active liði TWV sem að eru meðal annars með slashy og unholy

E-Riðill

Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
WannaB 2 2 0 0 60-0 4
noVa 2 2 0 59-1 4
ooc 3 1 2 0 31-59 2
skotta 3 0 3 0 0-90 0

1.Umferð: De_Train: Miðvikudagur 13.Júní

noVa - ooc 29-1
skotta - WannaB 0-30 forfeit

2.Umferð: De_Cbble: Miðvikudagur 20.Júní

ooc - WannaB 0-30 forfeit
skotta - noVa 0-30 forfeit

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Miðvikudagur 27.Júní

WannaB - noVa
ooc - skotta 30-0 forfeit

Spennandi að sjá hver vinnur, noVa með nýtt lineup og WannaB með nokkra sterka einnig

F-Riðill

Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
oo 2 2 0 0 49-11 4
magic 3 2 1 0 57-33 4
jaMaica 2 1 1 0 44-16 2
skotta 3 0 3 0 0-90 0

1.Umferð: De_Train: Miðvikudagur 13.Júní

skotta - jaMaica 0-30 forfeit
oo - Magic 19-11 (leikur fór 24-6 fyrir oo en þeir exploituðu óvart)

2.Umferð: De_Cbble: Miðvikudagur 20.Júní

oo - skotta 30-0 forfeit
jaMaica - Magic 14-16

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Miðvikudagur 27.Júní

jaMaica - oo
Magic - skotta 30-0 forfeit

Mjög spennandi riðill, ef að jaMaica vinnur oo þá ræður Rw/Rl öllu í riðlinum en ef að oo vinna jaMaica þá fara oo ásamt Magic í Winnersbracket. Enginn spáði því að jaMaica skyldu komast í 14-8 á móti Magic en þeir gerðu það samt, það verður spennandi að sjá hvernig þeim köppum gengur á móti oo í mill.

G-Riðill

Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
ru 2 2 0 0 51-9 4
eVo 2 1 1 0 37-23 2
aAr 2 1 1 0 24-36 2
BoBo 2 0 2 0 8-52 0

1.Umferð: De_Train: Fimmtudagur 14.Júní

ru - BoBo 28-2
eVo - aar 30-0 forfeit

2.Umferð: De_Cbble: Fimmtudagur 21.Júní

BoBo - aar 6-24
eVo - ru 7-23

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Fimmtudagur 28.Júní

aar - ru
BoBo - eVo

Hérna fóru allir leikir eins og búist var við nema hvað aAr náðu ekki liði á móti eVo vegna þess að 5th þeirra lenti á spítala og eVo vildu ekki fresta svo að leikurinn fór 30-0. Núna er spurning hvort að BoBo nái að stoppa eVo eða hvort að aAr nái að sigra ru. Annars verður skrautlegt að sjá eVo í Winnersbracket og aAr í Losersbracket.

H-Riðill

Lið: L: U T J Rw/Rl Stig
oasis 2 2 0 0 51-9 4
exile 2 1 1 0 31-29 2
void 2 1 1 0 29-31 2
dip 2 0 2 0 9-51 0

1.Umferð: De_Train: Fimmtudagur 14.Júní

exile - dip 29-1
oasis - void 23-7

2.Umferð: De_Cbble: Fimmtudagur 21.Júní

dip - void 8-22
oasis - exile 28-2 (exile bailuðu í stöðunni 17-2)

3.Umferð: De_Cpl_Mill: Fimmtudagur 28.Júní

dip - oasis
void - exile

Hérna hafa oasis komið rosalega á óvart með að vinna void (scorpion) og valtað yfir exile. Annars hefur þetta farið eðlilega fram en nú er spurning hvort að void nái einhverju á móti gríðasterku liði exile eða hvort að exile nái móralnum upp eftir tapið á móti oasis og komist í Winnersbracket ásamt oasis.