
En að öðrum málum, Azure einnbesti meðlimur fór til ccp gg þar :) en við höfum sterkt og efnilegt lið sem er vel líklegt að na langt í CS heiminum þegar vinsældirnar fara að dvína :). Ég vill líka minna á að heimasíðan okkar er www.clansat.org og er ykkur guðvelkomið að senda okkur línu eða ef þú hefur áhuga að joina. Spaz? :)
Ég vill bara að lokum biðjast velvirðingar á öllu þessu veseni fyrir SAT hönd og vonast til að lygasögurnar hafi orðið of ýktar :)
Endilega commentið
p.s www.cs.mi.is for more cs :) (mun bráðlega koma inní huga.is
Roger that
|SAT|GuZtO