Digital Paintball 2: Source Sælir kúlukallarnir mínir :)

Það er loksins komið að því að almenningur fái að spreyta sig á leiknum sem ég og félagar mínir í Soulstrewn studios höfum verið að vinna í yfir 6 ár!!

Digital Paintball Source:
Open ALPHA version af leiknum (ekki fullkláraður), en hann er í spilahæfu ástandi, smá böggar, en fólk í bandaríkjunum og Evrópu eru að fríka út núna, enda 15. milljónir manns sem spila Paintball reglulega í heiminum ;)

Vill segja frá því að seinasti Paintball leikur sem kom út fyrir Half life 1, var spilaður af fleyri manneskjum en World of Warcraft !! (impressive), spilunartíminn var í kringum 1 billjón mínútur á hverjum mánuði *impressive*

DPB:2 er syrka 32x betur gerður en fyrri leikur, tók 6x lengri tíma og er mikið raunverulegri í spilun paintball

Mæli með því að allir sem eiga HALF LIFE 2, downloadi leiknum og byrja að spila !!! Það er 1 server í gangi og það er Alpha serverinn hans JEFF Catz (Mod administratorinn). However lagga íslendingar svoldið mikið á honum þannig við verðum að reyna koma upp einu stykki af Íslenskum server ;)

Hér eru nokkrir serverar sem þið getið náð í leikinn:

http://dijjer.org/get/http://www.digitalpaintball.net/files/dpb_source_alpha.exe
http://files.moddb.com/6656/download-digital-paintball-source-alpha/
http://www.jmechy.com/DPB/dpb_source_alpha.exe
http://www.bringyourownpaint.com/byopfiles/dpb_source_alpha.exe
http://www.digitalpaintball.net/files/dpb_source_alpha.exe

Pictures: http://www.flickr.com/photos/kraln/sets/72157600026395329/


Hér eru nokkur verk sem ég modelaði fyrir leikinn. Þessar byssur / Bunkerar koma í næstu uppfærslu :)

http://forums.digitalpaintball.net/showthread.php?t=2451


Future developement:
* Nýtt high polygon Player model *mjög flott*
* Merkjarar frá öllum Sponsorum
* Allar tegundir af outfittum, grímum osfrv.
* Færri bugs
* Ný maps (tropical og urban)
* Betri Serverar **
* mismunandi litur á skotunum, skotin sjást betur…

Svona get ég lengi talið ;)

Ástæðan að við erum bara með byssur frá sponsorunum okkar er bara einfaldlega löglega ástæðan. Ef við modelum merkjara frá öðrum fyrirtækjum, þá geta þau kært okkur.

Í byrjun þá spurðum við Smart parts, dye og flest fyrirtækin hvort við mættum setja vörurnar þeirra í leikinn frítt. Flest allir neituðu okkur og ástæðan: “við græðum ekkert á því”…

Vonum bara að þau skipti um skoðun og sponsori leikinn svo við getum fengið meira úrval af byssum/ outfittum / barrels.. osfr osfr til að leika okkur með ;)

Heimasíða:
http://www.digitalpaintball.net

Vona ykkur líki þetta
Kveðja: Toggi
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi