Hér fyrir neðan er listi yfir þau borð og reglur sem gilda fyrir S/4

Borð sem verða spiluð i riðlunum

cs_dtown
de_aztec
cs_italy
cs_estate
cs_officecs
cs_arabstreets
cs_cairo

Borð sem verða spiluð undanúrslitum og úrslitum

de_dust
de_nuke
de_prodigy


Reglur

1: Allt varðandi Counterstrike verður að vera upprunalegu formi
skinn og sigti (brot á þessu varðar brottrekstri af mótinu)
2: Friendly fire verður ON á þessu móti
3: Öll script og auka cfg skrá eru stranglega bannaðar
4: Öll spraypaint eru leyfð
5: Fyrir keppni verða fyrirliðar liðana sem eiga að keppa að hittast og kasta uppá hvort liðið byrjar sem Ct eða Terror
6: Óskað er eftir þvi að allir keppendur haldi sig á byrjunarstað sinum þangað til að leikar byrja (chilla smá)
7: keppt verður i 2X21 min
8: Freezetime verður 10 sec (i stað buy scripta)
9: Chasecam verður á mótinu þannig að ekki er hægt að ghosta
10 : keppendur geta átt von á að pImpar komi og ath vélar þeirra án viðvorunar
11: það lið sem grunar önnur lið um svindl er beðið um að tilkynna það til pImpa áður en leik lykur
12: Roger Wilco eða Battlecom samskiptar forrit er leyfð

til þess að gefa öllum kost á að tjá sig um þetta þá mun vera haldinn smá fundur á mótstað og málin rædd



athugasemdir vinsamlegast sendist á cs@simnet.is