Þessi Grein/þráður fjallar um það hvernig á að setja Half-Life-TV inná server þar sem mér fannst hin greinin ekki vera nógu góð, eða allavega stillingarnar.
Fyrsta sem þú þarft að gera er að hægrismella á steam, niðri í hægra horninu og fara í Games.
Næst ferðu í Tools og 2x klikkar á Dedicated Server og lætur það installast.
Svo þegar þú ert búinn af því þá ferðu í “C:\Program Files\Steam\SteamApps\**account*\dedicated server”
Og þar áttu að sjá file sem heitir hltv.
Þá á að poppa upp gluggi sem á að líta svona út.
Commands:
- name “Mitt HLTV
- delay 0
- maxclients 0
- serverpassword ”password inná serverinn“
- conenct ”ip talan á servernum“
- record ”mittrecord“
- stop
- quit
Síðan eru hérna leiðbeiningar um það hvernig breyta skal POV (point of view) demo yfir í HLTV demo.
Byrjaðu á því að starta counter-strike.
Opnaðu console og skrifaðu ”dem_forcehltv 1“
Gerðu síðan viewdemo ”nafnádemoi"
Svona, núna ættiru að geta farið í freeview og svona :D
Ef einhverjum vantar meiri hjálp þá endilega taliði við mig á irc #mtagaming mta|dezeGno