Við í [Cadia] erum búnir að fá nóg af því að við séum ásakaðir um svindl. Rétt í þessum vorum við að spila við DuDe og þeir hættu í seinni hálfleik í dust2 ásökuðu okkur allan tímann um aimbot og enduðu með því að fara útaf servernum. Núna í dag eða gærkvöld var sett inn grein hér segjandi að við notuðum autoaim, það var því miður autoaim á servernum, þannig var að serverinn fór niður og hann resettaðist og við það var autoaim komið á sem default rétt áður en við spiluðum við USSR sem sendi inn þessa grein. Hérmeð við ég biðjast afsökunar á því að þetta gerðist og bjóða USSR í annan leik á hvaða server sem þeir vilja. Einnig var núna um helgina leikur við TVAL sem fór fram á okkar server við unnum þann leik og þeir ásökuðu okkur um svindl. Það fór fram annar leikur á þeirra server og það fór alveg eins, við unnum.
Það er verði að eyðileggja ímynd okkar í CS á Íslandi og mér þykir það mjög leiðinlegt. Þeir fóru að minnast á greinina sem að USSR skrifaði og fóru að ásaka okkur um svindl (clanið dude). Við áttum að vera að hitta of mörg haedshot.
Við höfum aldrei svindlað og við gerum það ekki núna. Það er leiðinlegt að við höfum verið að leggja mikið á okkur til að bæta teamplay og hæfni einungis til þess að láta ásaka okkur um svindl. Þó að það sé algengt.
Aftur vil ég biðja USSR afsökunar á þessum mistökum sem urðu og biðja fólk um að vera ekki að ásaka eitthvað út í loftið.
Kveðja,
[Cadia]cute
DOLLI