Blessaðir cs spilarar.
Ég hef verið að skoða modið promod, og strax og ég sá það þá sá ég að þessi leikur gæti jafnvel bjargað cs samfélaginu.
Eins og þið vitið þá er þessi hl leikja vél orðinn frekar “gömul” og langt síðan að hann kom út í svipaðri mynd og hann er
í dag. Af honum hafa verið gerð mörg mod eins og counter-strike sen hefur þróast upp í 1,6 eins og hann er núna.
Fyrir “stuttu” þá gaf valve út hl2 leik og source vél sem er byggð á hl2. Með henni þá komu út ýmis mod og þar á meðal
counter-strike source sem mörgum finnst vera misvelheppnaður. Þeir gáfu einnig út “day of defeat:source” sem heppnaðist
að mínu mati vel fyrir utan hversu ólíkur hann er dod.
En nó komið að ruglinu í mér um gamla og nýja leiki.
cs:s (counter-strike: source) átti að vera leikurinn sem cs spilarar mundu taka við þegar cs1,6 yrði úreltur. En reyndist síðan
vera mjög ólíkur og ekkert spez að mínu mati. Þannig flestir héldu sig bara við cs1,6. Nú á “næstunni” þá ætla nokkrir
menn að gefa út mod af source leikjavélinni. Það mun kallar CSPro mod sem á að vera eins svipuð og hægt er cs1,6 og líka
cs1,5. Þeir eru að taka flestu kortin (maps) sem eru í cs 1,6 og endurgera þau í source vélinni.
Svo ætla þeir að taka flest sound effects og hafa þau í leiknum eins og þau voru. Allt gameplay verður mjög svipað cs 1,6
og þú átt víst að finna lítin mun frá 1,6. Helstu breytingar frá cs:source eru þær að allt sem þið kallið “fps drop” verður minnkað.
Allar könnur eða pakkakassar sem liggja á götum í source verða fjarlægðar. Allir kassar sem eru á stöðum sem þeir voru ekki
á verða teknir. Allir sounds effects sem eru bættir við í cs:s verða fjarlægðir og gömlu góðu settir í staðin. Og það sem flestir
hugsa er verður hægt að skjóta í gegn um veggi? og svarið er já :D
Í þessari grein nefni ég yfirleitt 1,6 en það eru kannski mistök þar sem að sumt er tekið úr gamla góða 1,5. Þannig þeri sem
“fíla” ekki 1,6 en vilja 1.5 þá er þetta jafnvel málið. Þeir sem halda að leikurinn verður of þungur fyrir tölvuna þeirra þá mun
hann vera “léttari” en cs:s en hann mun samt vera etihvað erfiðari en cs 1,6.
Persónulega Þá finnst mér að flestir ættu að gefa þessu “séns” og prófa það allaveganna ;). Og simnet ætti endilega að skella
upp 1 stk server þegar modið kemur. Hins vegar er ekki enn vitað hvenær modið kemur og ég held að það verði því miður ekki
fyrr en seint í vetur :( annars hef ég lítið vit á því. Það á enn eftir að klára mikið að maps og enn sem komið er höfum við bara séð
myndir úr inferno og nuke.
Þá er þetta komið hjá mér og ef ég hef látið upp úr mér einhverja vitleysu þá endilega láta þær flakka ;) Og líka ef ég er að
misskilja eithvað.