[color=grey
Skemmtiheit]Hægt er að nota þetta fyrir Counter-Strike 1.6 server, með því að breyta þá einfaldlega srcds í hlds og Counter-Strike Source í cstrike

Velkomin í Windows srcds uppsetningar leiðbeiningarnar. Hér mun ég útskýra hvernig þú getur keyrt Source Dedicated Server á Windows. Ég geri ráð fyrir því að þú hafir næga Windows kunnáttu til að niðurhala, og keyra skrár etc.

Athugaðu[color=white
]Það er sterklega mælt með því að þú notir Console útgáfuna af srcds í stað Steam GUI útgáfuna. Hér mun ég útskýra hvernig skal nota console útgáfuna!

1) Að byrja með HLDSUpdatetool

Fyrst af öllu, náðu í hldsupdatetool frá VALVe vefþjóninum. Vistaðu það á tímabundnum stað (svo sem Desktop) og keyrðu það. Farðu í gegn um uppsetninguna eins og þú ert vanur, sem þýðir next oftast. Þegar það er beðið um staðsetningarmöppu, smelltu á browse. Skrifaðu c:\srcds í texta gluggann, og smellutu á OK. Kláraðu uppsetningu.

Smelltu nú á Start, Run og skrifaðu cmd . Skrifaðu inn eftirfarandi skipanir, og endaðu línu með enter.

Skipanir:
[/color]C:
cd \srcds
hldsupdatetool

Nýja útgáfan af HLDSUpdateTool mun nú vera sótt. Þegar músin er byrjuð að blikka, smelltu á CTRL-C (eins og kópí).


2) Að sækja skrárnar

Nú geturðu byrjað að sækja skrárnar. Þetta getur tekið nokkra klukkutíma eftir því hvernig tengingu serverinn hefur.

Skipanir:
[/color]hldsupdatetool -command update -game "Counter-Strike Source" -dir C:\srcds

Ef þú vilt setja upp Half-Life 2 Deathmatch server, notaðu ‘hl2mp’ fyrir þann leikja rofa.

Fáðu þér bolla af kaffi!


3) Að keyra srcds

Fyrst, breyttu (eða búðu til) c:\srcds\cstrike\cfg\server.cfg eins og þú vilt hafa það. Nú ertu tilbúin að keyra srcds. (mæli með því að nota cpl source gui, og breyta eftir þörfum)

Smelltu á Start, Run, skrifaðu í kassann þar:

Skipanir:
[/color]c:\srcds\srcds.exe -console -game cstrike +map de_dust -maxplayers 16 -autoupdate

og smelltu á enter.


Extra) Endurræsa srcds við hrun

Batch skrár eru litlar scriptur sem segja windows hvað skal gera. Ef srcds hrynur, þá getur það ekki endurræst sig líkt og í Linux. (Linux notar ‘scriptur’ lika)

Það sem við ætlum að gera er að vera viss um að um leið og HLDS allt í einu stoppar, mun það endurræsa sig. Fyrst opnum við notepad. Það sem við munum skrifa þar er eftirfarandi:

Skipanir:
[/color]@echo off
cls
echo Protecting srcds from crashes...
echo If you want to close srcds and this script, close the srcds window and type Y depending on your language followed by Enter.
title srcds.com Watchdog
:srcds
echo (%time%) srcds started.
start /wait [u]srcds.exe -console -game cstrike +map de_dust +maxplayers 16[/u]
echo (%time%) WARNING: srcds closed or crashed, restarting.
goto srcds

Breyttu undirstrikaða partinum eftir þínum þörfum. Vistaðu þessa skrá sem C:\srcds\srcds.bat í notepad (EKKI .txt) svo næst smelltu á srcds.bat skrána. Ef þú þarft að loka srcds, lokaðu hlds glugganum og ýttu á Y (eftir því hvaða tungumáli þú notar) við Terminal batch spurninguna. Taktu eftir að þetta virkar ekki við crash/villur sem tengjast Windows villu kassa.


Þýtt af srcds.com af mér, fyrir Half-Life.is