Á Tactical Ops síðunni eru komin ný screenshots, þar á meðal af nýjum vopnum og nýjum borðum sem verða í næstu útgáfu sem verður 1.3 og ætti að fara koma bráðlega. Þar verður meðalannars búið að laga skin vandamálið með UT425 og 428 útgáfurnar þar sem skinnin komu ekki rétt fram á modelunum.
Og svo auðvitað verða ný vopn, ný hljóð, búið að laga til location damage aðeins, t.d. auka headshot damage. Síðan verður eitthvað búið að laga “recoil”ið á byssunum eitthvað.

Screenshotin er hægt að nálgast á <a href="http://www.planetunreal.com/tacticalops“>Tactical Ops Heimasíðunni</a>

Einnig er hægt að ná í maps fyrir Tactical Ops á Quartermaster síðunni sem er einhverskonar mapdepot og strategy guide fyrir Tactical ops og er hann að finna <a href=”http://www.planetunreal.com/quartermaster">hér</a>.

Ég mæli með að allir kíki á þessi screenshots og fyrir þá sem er núþegar með tactical ops að kíkja á mappin því þar eru mörg góð og flott maps sem ég ætla að næla mér í við fyrsta tækifæri. Þarna eru ein 8 eða 9 ný maps.

AR