Yfirlit CPL Chile og WEG Eins og að flestir ættu að vita þá unnu mibr CPL Chile hérna um helgina þann 28. - 31. október sem var seinasta helgi. Mibr´s leið í úrslitin var heldur létt þar sem að það var bara eitt lið sem að þeir lentu í vandræðum á móti, voru það landsmenn þeirra frá g3x.

Úrslitin voru á móti United5 sem að þeir höfðu áður sent niður í lower bracket með tölunum 16-6. Lagt var upp í heljarinnar leik á hvítatjaldinu, leikurinn varð þó aldrei spennandi þar sem að United5 komust aldrei inn í leikinn. Ég vil þó nefna að þrjú bestu lið mótsins voru Catch-Gamer, mibr, g3x, United 5 og REVOLTZ, þar sem að aðeins 2 lið eru á gotfrag world rankings, nefnliega Catch-Gamers(6. Counter-Strike World Rankings - 4. Counter-Strike European Rankings) og United5(6. Counter-Strike North American Rankings).


Ástæðan fyrir þessari hræðilegu mætingu var auðvitað vegna þess að fyrsta umferð í WEG #3, var á nákvæmlega sama tíma, og flestir völdu að taka WEG fram fyrir CPL, þar sem að verðlaunin eru mun hærri í WEG, og sömuleiðis umfjöllunin.

Fyrir þá sem hafa ekki fylgst neitt sérstaklega vel með útlensku eSports þá þá eru fyrstu leikir WEG búnir og hafa það orðið að nokkrum frábærum leikjum, hérna koma úrslitin svo:
———————
A Riðill:

23/10
x6AMD vs. NiP (train): 08 - 16

29/10
Turmoil vs. project (train): 16 - 12

30/10
x6AMD vs. Turmoil (inferno): 16 - 10
———————
B Riðill:

23/10
Asylum vs. wNv (inferno): 12 - 16

29/10
JMC vs. team9 (inferno): 03 - 16

30/10
Asylum vs. JMC (dust2): 16 - 08
———————
C Riðill:

23/10
NoA vs. serious (dust2): 09 - 16

29/10
Check6 vs. ABIT (dust2): 04 - 16

30/10
NoA vs. Check6 (train): 16 - 08
——————
Fullt af spennandi leikjum fram undan eins og t.d. dönsku Asylum vs. norsku team9 sem hafa sýnt frábæra takta í seinustu mótum eins og t.d. CPL London/Britain(man ekki alveg nafnið). Ég mun reyna að senda inn aðra frétt strax og ég frétti af næstu leikjum, og þá mun ég koma með spá um þá leiki, vonast eftir góðum mótökum fyrir þessum fréttum :).
#clan-oasis