Í ljósi þess að byrjað er að nota skjálftamót sem úrtökumót fyrir keppnir í hinum stóra heim hef ég ákveðið að segja mig úr Counter-Strike klaninu [.Hate.].

Þetta er er gert í fullri vinsemd við strákana í [.Hate.] en staðan er sú að ef ég á að vera umsjónarmaður móta sem eru t.d. CPL qualifier má það klan sem ég er í ekki keppa á viðkomandi móti, eða með öðrum orðum meðlimir klana mega ekki taka á neinn þátt í stjórnun, skipulagningu þeirra móta sem eru qualifiers fyrir CPL.

Þessi regla átti ekki við um CPL Holland.

Ég mun eftirleiðis spila með taggið ].p1mp.[

Kveðja

zlave

Simnet Half-Life/Counter-Strike Admin