Alyx Vance
Uppl:
Alyx er dóttir svarts vísindamanns sem vann í Black Mesa(Há-leynilega rannsóknarstöðin sem Half-Life 1 Gerðist í). Móðir hennar dó af óþekktum ástæðum í Black Mesa þegar atburðirnir áttu sér stað. Í Half-Life 2 er Alyx félagi Gordons Freemans og fer með honum í gegnum leikinn(ég veit ekki hvort það sé allur leikurinn eða bara sumir staðir). Og hún gerir sér fullkomlega grein fyrir hver Gordon Freeman er og hvað hann gerði í Black Mesa. Útlit: Aldur: 18 - 23 ára
Kyn: Kvenkyn
Hárlitur: Svartur
Augnlitur: Grænbrúnn
Skapgerð: Mjög skapgóð og brosmild
Klæðnaður: Rautt hárband, dökkgrænn jakki með hvítum kraga, bolur með Black Mesa logoinu og bláar gallabuxur.
Vopn: Mismunandi
Húðlitur: Brúnn(gæti verið af blanda af afrískum og amerískum ættum)
Eli Vance
Uppl: Faðir Alyx er fyrrverandi vísindamaður í Black Mesa og vann/vinnur með Gordon Freeman, eins og sjá má á myndunum af honum virðist hann vera allavega 10 árum eldri, það er útaf því að Half-Life 2 á að gerast 10 árum eftir að atburðirnir í Black Mesa gerðust. Konan hans eða móðir Alyx lést í Black Mesa þegar atburðirnir áttu sér stað. Útlit:
Aldur:[HL1: 30 - 40 ára] [HL2:45 - 55 ára]
Kyn: Karlkyn
Hárlitur: Svart og hvítt(Dökkhærður og farinn að grána)
Augnlitur: Dökkbrúnn
Skapgerð: Gamall og vingjarnlegur maður, brosmildur.
Klæðnaður: Hvítur bolur og grænt vesti yfir og hann missti hægri fótlegginn í Black Mesa slysinu. Hann er með krók í staðinn.
Vopn: Óvitað hvort að hann beri vopn
Húðlitur: Svartur
Gordon Freeman:
Uppl:
Gordon Freeman er sá sem kom öllu þessu af stað (ÓVART) og hleypti öllum Verunum úr hinni víddinni yfir í okkar vídd. Hann er sá sem maður spilar sem í Half-Life 1 og Half-Life 2. Útlit:
Aldur: [HL1: 27 ára] [HL2: 37 ára]
Kyn: Karlkyn
Hárlitur: Brúnn
Augnlitur: Ljósgrænn
Skapgerð: Hann er þögull, vitur og segir aldrei neitt,ástæður: það er ætlast til þess að maður hugsi eins og Freeman.
Klæðnaður: Hann er í H.E.V. búningnum sem hann fær í upphafi Half-Life 1. (Þeim sama)
Lýsing á H.E.V. búningi: Þessi búningur einskonar hlífðarbúningur sem hlífur manni fyrir næstum því öllu s.s. geislavirkni, eitur úrgangi, ofkulda, rafstraumi og byssukúlum.
Það er hægt að bæta við hann fullt af aukatækjum t.d. (Modda búninginn) “Long Jump Module” það er tæki sem gerir manni kleift að stökkva þrisvar sinnum lengra en venjulega.
Þegar þú ferð í gegnum geislavirkni, ofkulda og svo framvegis kemur merki á skjáinn sem stendur hvernig þú ert að meiða þig t.d. ef þú ferð í gegnum eld kemur fram mynd af eldi og þetta gerist líka hjá öðrum efnum nema það eru auðvitað mismunandi myndir sem koma fram. Þennan búning er hægt að fylla af orku ef þú finnur batterí eða rafhlaðara sem er sérhannaður fyrir þennan búning.
Vopn: Mismunandi
Húðlitur Gordon's: Hvítur G-Man
Uppl:
Þessi maður kemur Half-Life mikið við sögu. Maður sá hann oft í Half-Life 1 á mörgum stöðum sem maður kemst ekki á og líka þótt maður komist þangað og reynir að hlaupa til hans er hann alltaf farinn, hann var í Half-Life 1 til að gera mann spenntan enda er hann líka þannig í útliti. Allan tíman í Half-Life 1 var það hann sem gerði eitthvað svo að þetta slys varð svo að opnaðist göng á milli víddanna tveggja(sagt er að hann hafi reddað specimentinu sem Gordon ýtti inn í geislan í Half-Life 1). Og á endanum á leiknum þá er maður með honum einn í Black Mesa sporvagni og það er bara svartur geimur í kringum mann og hann segir manni frá öllu s.s. að hann olli slysinu í Black Mesa og öllu því sem Gordon Freeman hafði verið að gera þegar hann fór í gegnum leikinn, og síðan á endanum spyr hann hvort hann vilji vinna fyrir sig og ef maður hafnar honum þá skilur hann mann eftir í Xen(hinum heiminum). ***Spoilers***Í Opposing Force, á endanum siturðu í Osprey með G-Man. G-Man segir eitthvað eins og “Black Mesa is a problem that has taken care of” síðan kemur hvítt yfir allan skjáinn (Black Mesa að springa). Þú sérð hann einnig vera að fikta við kjarnorku sprengjum sem þú hafðir gert óvirka. Mér skilst að Gordon hafi tekið því og farið að vinna fyrir hann í Half-Life 2.
Útlit:
Aldur: [HL1: 35 - 40 ára] [HL2: 45 - 48 ára]
Kyn: Karlkyn
Hárlitur: Svartur
Augnlitur: Dökkgrænn
Skapgerð: Hann er mjög rólegur og það má segja að hann sé og mjög snjall maður.
Klæðnaður: Hann er í dökkbláum jakkafötum, hvítri skirtu innan undir, dökkblátt bindi og hann heldur alltaf á skjalatösku með Black Mesa merkinu á(hvað ætli sé í henni?).
Vopn: Óvopnaður
Húðlitur: Hvítur
Dr. Wallace Breen
Uppl:
Það sem vitað er um þennan mann er það að hann er yfirráðandi í City 17 og ræður næstum öllu, sést á hverjum sjónvarpsskjá og segir að maður sé öruggur í City 17 o.s.frv.
Útlit:
Aldur 50 - 58 ára
Kyn: Karlkyn
Hárlitur: Hvítur
Augnlitur: Ekki vitað
Skapgerð: Fýlugjarn, þykist vera góður en er það ekki. Snobbaður. Ekkert meira vitað.
Klæðnaður: Brúnleit jakkaföt.
Vopn: Óvopnaður
Húðlitur: Hvítur Father Gregory
Uppl:
Father Gregory er munkur í gömlu þorpi sem er hertekið af Headcrabs/zombium, þorpið kallast Ravenholm. Hann kom fyrir fullt af gildrum í Ravenholm sem þú (Gordon Freeman) átt að nýta þér.
Útlit:
Aldur: 45 – 52 ára.
Kyn: Karlkyn
Hárlitur: Sköllóttur (svart skegg)
Augnlitur: Brúnn
Skapgerð: Alls ekki skynsamur, elskar að elta niður Zombie-a og drepa þá.
Klæðnaður: Dökk græn munkaföt, kross um hálsinn, Röndótt peysa innanundir, brúnir strigaskór með hvítum reimum.
Vopn: Tvíhleypa
Húðlitur: Hvítur
Dr. Isaac Kleiner
Uppl:
Orðrómar hafa heyrst að hann var kennari Gordon Freeman í MIT. Allavega, hann er einn af vísindamönnum Black Mesa, ekki er vitað hver samt. Útlit:
Aldur: 50 – 58 ára.
Kyn: Karlkyn
Hárlitur: Hálfsköllóttur
Augnlitur: Grænn
Skapgerð: Ákafur, mjög vingjarnlegur
Klæðnaður: Hvítt lab coat, blá skirta og blátt bindi innan undir.
Vopn: N/A
Húðlitur: Hvítur Dr. Judith Mossman
Uppl:
Næstum ekkert vitað um þennan kvenmann. Hún er allavega aðstoðarmaður Dr. Eli Vance. Útlit:
Aldur: 33 – 38 ára.
Kyn: Kvenkyns
Hárlitur: Rauðhærð
Augnlitur: Dökkgrænn
Skapgerð: Ekkert mikið vitað.
Klæðnaður: Hvít lopapeysa
Vopn: N/A
Húðlitur: Hvítur
Lt. Barney Calhoun
Útlit:
Aldur: 33 – 36 ára
Kyn: Karlkyns
Hárlitur: Svartur
Augnlitur: Dökkbrún
Skapgerð: Ákveðinn, co-oporate
Klæðnaður: Combine hermanna búningur, án hjálms
Vopn: Allskonar
Húðlitur: Hvítu
ÍKORNI