Nú er Season 2 í ICSN deildinni að hefjast næstkomandi fimmtudag og dagskráin fyrir allt tímabilið komin upp á www.icsn.is Liðunum verður skipt upp í þrjár deildir, en það verður gengið frá því á síðunni á næstu dögum. En fyrir forvitna þá eru fyrstu fimm leikirnir 1.deildar leikir, næstu fimm 2.deildar leikir og fimm síðustu 3.deildar leikir. Síðan munu klön færast upp og niður milli deilda eftir árangri.

[.Hate.]Memnoch
ICSN admin