Half-Life 2 Preorder...? Núna er Valve byrjaðir að selja HL2 fyrirfram. Það er enginn búinn að skrifa neitt um þetta þannig að ég ákvað að senda inn stutta grein.

Margir hafa heyrt um allt vesenið sem er búið að vera í kringum Valve og Vivendi Universal. Þrátt fyrir þetta er nú hægt að kaupa leikinn í gengum steam. Nú er bara spurningin, á maður að kaupa gull pakkann eða ekki???

Það sem ég er mest að hugsa um er download kostnaðurinn, núna er bara hægt að panta gull og silfur pakkann í gengum steam, sem þýðir mikið ul-download. Mun það t.d. borga sig að kaupa gull pakkann sem kostar yfir 8000kr plús download kostnaður sem getur verið verulegur?

Ég bara spyr, hvað á maður að gera?
Hvað ætlið þið að gera?



Smá upplýsingar:
You may now preorder HL2 via Steam, and in thanks you can begin playing the full retail version of Counter-Strike: Source immediately!

Once again, the price list is as follows:

- Bronze - $49.95 - Includes HL2 and CS:S
- Silver - $59.95 - Includes HL2, CS:S, HL1:S, DoD:S, and Valve's back catalogue
- Gold - $89.95 - Includes HL2, CS:S, HL1:S, DoD:S, Valve's back catalogue, 3 HL2 posters, HL2 hat, HL2 soundtrack, HL2 sticker, City 17 postcard, Prima's HL2 strategy guide, special collector's box, and a chance to win a trip to Valve!


Note that HL2, HL1:S, and DoD:S will be available once they are ready, only CS:S is ready at the moment.
Valve's back catalogue includes Half-Life, Counter-Strike Condition Zero, Day of Defeat, Team Fortress Classic, Deathmatch Classic, Opposing Force, and Ricochet.

Orders will be processed immediately. All sales are final. Allow 6 to 8 weeks for delivery of Half-Life 2 Gold merchandise. Shipping, taxes, and duties not included.
*Common sense is the collection of prejudices acquired by age eighteen.*