Reglubreytingarnar eru helstar þær:
Venjulegir leikir:
Spiluð verða 15 round í stað
Tími á round verður minnkaður niður í 1:45 í stað 2:30
Biðtími (freeze time) aukinn um 5 sekúndur í 15
Framlengdir leikir:
Start money sett á 10,000$
Biðtími lengdur í 20 sekúndur
Þessar upplýsingar eru fengnar af www.gotfrag.com
En af hverju eru þeir að þessu ?
Þetta er Kaninn að reyna að gera Counter-Strike að NFL þar sem liðin takast oft á en fá pásur á milli til að setja upp leikkerfi og ákveða stefnuna. Tilgangurinn er meðal annars að gera leikinn hraðari minnka áhrif “money management” og leggja meiri áherslu á getu leikmannana til að miða, hugsa og rústa.
Breytingarnar á framlengdu leikjunum miða að því að taka út áhrif peningamála á þessi örfáu round. Tilviljanakennd skammbyssu round detta líka út í framlengingum. Persónulega líst mér ekkert illa á þessa breytingu þótt hún hljómi kjánalega í fyrstu.
Menn eru að vonast til að þessar breytingar laði fleiri áhorfendur að leikjum í Counter-Strike þar sem meira verði um að vera á skjánum. Og ætli þeir séu ekki líka að spá í freeze time sem auglýsingahléi ?
Hvort að þessar breytingar skili þessum áhrifum á svo eftir að koma í ljós.
Sem aukaupplýsingar má minnast á
“GotFrag has also learned that de_cpl_fire and de_aztec will no longer be part of the CAL map rotation, and that an undisclosed map will also be added to the rotation.”
Segið ykkar skoðun á þessu ;)
*SpEaRs*Virgin