Tölvuleikjalandsliðið hefur verið sett aftur á fót, Counter-Strike og WarCraft3 var sett á laggirnar fyrir þónokkru aftur eftir hlé.
Landsliðin taka bæði þátt í ENC sem er European Nations Cup á vegum ESL(Electronic Sports League), einnig stefnum við á að taka þátt í ClanBase NationsCup.
Landsliðin skipa:
CS:
Umsjónarmaður: MrRed
Fyrirliði: Some0ne
Leikmenn: zombie,blibb,entex,cyrus,sumarlidi,spike,roccos
WC3:
Umsjónarmaður/Fyrirliði: taqtix
Leikmenn: PowerPill,taqtix,NunSenCe
-
Fyrsti leikur CS landsliðsins verður 8 apríl gegn Noregi, en Noregur mun mæta með án efa sitt besta landslið ever, en liðið likist mjög gamla eoL liðinu.
Nánari upplýsingar um leikinn gegn Noregi og aðra leiki landsliðsins munu vera tilkynnt bæði hér á huga og á irkinu á #team-iceland.
Takk fyrir,
Some0ne