Þar sem við þurfum að borga fyrir erlent niðurhjal þá er Steam ekki alveg að standa sig að mínu mati. Það er nefnilega einn stór galli sem við íslendingum þurfum að búa við og það að við höfum ekki “Content server” hér á landi. Þar af leiðandi þegar Steam ákveður að einhver leikur sé tilbúinn ákveða þeir að “pre-loada” honum inn á tölvurnar okkar, og það er allt erlent niðurhjal.
Var ég látinn vita? Nei. Ég tók eftir því að ég var að “spæka” frekar mikið en spáði ekkert í því fyrir en Scrimmið var búið og ég rak augun í steam merkið á flýtistykunni í neðra hægra horninu, og þar stóð working. þannig mér datt í hug að Steam væri að uppfæra “Steam Platform Files” .. neibb, mér til mikillar skelfingar hafði gengið hjá steam ákveðið að ég væri kannski væntanlegur kaupandi af leik sem þeir eru að fara selja.
Þannig að það hafði verið ákveðið fyrir mig að mér til þæginda væri best að þeir settu leikinn bara inn hjá mér þannig að hann væri bara kominn ef ég myndi kaupa hann.
Þessi umræddi leikur heyri Condition Zero og var hann 90% hlaðinn inn á vélinna mína þegar ég varð var við þetta. Ég veit ekki hvað ég hafði hlaðið niður mörgum megabætum en þar sem ég veit að mappackinn fyrir leikinn er 180 mb þá býst ég við að slatti hafi verið kominn. ´
Ég verð að taka það fram að þegar leikurinn byrtist fyrst í “My Games” þá hefði ég geta valið “Preload eitthvað” og valið cancel preload. En hvergi getur maður stillt Steam þannig að maður Preloadi ekki þegar nýr leikur verður aðgengilegur.
Þetta fyrirkomulag hentar langflestum löndum heims nema littla íslandi og einhverjum 2 öðrum löndum sem einnig rukka fyrir erlend niðurhjal.
Svo það sem við virkilega þurfum að krefjast er að fá “Content server” hingað til lands. Eða fá þá til að breyta þessu fyrirkomulagi með því að láta notandan ákveða fyrst hvort hann vill fá leikinn forhlaðinn á vélina hjá sér.
Það er ýmislegt sem ég þarf að taka fram þar sem ég skrifaði þessa grein í flýti og reiði.
1. Mér er ekki kunnugt um hvort það sér content server hér á íslandi eður ei.
2. Ef veit ekki hvort ég hefði getað komið í veg fyrir þetta preload eður ei.
3. Það gæti vel verið að í Privacy statmentinu hjá steam sé það tekið fram að þetta verði gert án vitundar notanda.
En þar sem ég er reiður þá útbjó ég skjal sem ég ætla senda Valve ef enginn finnur neitt(mikið) af þessari grein.
***********
To Valve Þ:
***********
Dear Valve.
A strange thing happenend to me tonight when I noticed that Steam was uploading a game to my computer.
The thing is that I live in Iceland and we pay for foreign download. Unless you put up a Content server located in Iceland I do not want to receive any service concerning future games or software thru Steam. For you are uploading data on to my computer with out my authority. With not even bringing up a message of any sort concerning your actions.
I never in any way hinted that I would buy this game (Condition Zero) but still you decide to take the power from me as a user and upload it on my computer so it will be ready if I decide to buy it. This is in no way acceptable to me. This has brought extra cost on my ISP charge which again charges for foreign download.
You will never ever preload anything on to my computer ever again or I will file a lawsuit against your company(Valve or Steam Powered) for braking the privace of my home.
This is to be taken as warning, this is not a final decision on my behalfe to go to court with this matter. But if this continues with out any changes on your part, I will.
**********
Ends
**********
En hey það gæti vel verið að þetta sé allt tóm steipa hjá mér. Ef svo er who cares.
Og Flame all you like ppl.
FatP out.
eythor hja nerdshack.com