að koma og hita sig vel upp fyrir Skjálfta. Mótið fer fram í Bunker á tölvum staðarins til að veita
öllum sem jafnastan keppnisvöll. Einnig verður þetta góður staður fyrir “óþekktari” liðin til að koma og sanna sig, keppt verður í 16 liða double elimination keppni og verða veitt verðlaun fyrir efstu 3 sætin.
Á staðnum verða líka haldin míni-mót í Playstation 2 til að drepa tímann milli leikja þannig að mönnum ætti ekki að leiðast.
Verðlaun:
1. Sæti : Óvænt verðlaun frá Skífunni,FatPads,Pizzuveisla og kók frá Dominos, Vika á LANinu í Bunker ásamt fríum tímum í Bunker og bíómiðum. Samtals að andvirði rúmlega 50.000
2. Sæti : Pizzuveisla og kók frá Dominos,Vika á LANi í Bunker,Fríir tímar í Bunker og bíómiðar. Samtals að andvirði rúmlega 25.000
3. Sæti : Pizzuveisla og kók frá Dominos, Helgi á LANi í Bunker,Fríir tímar í Bunker. Samtals að andvirði rúmlega 15.000
Einnig fá allir sem taka þátt fría tíma í Bunker.
Þáttökugjald er 2000kr per leikmann og fer skráning fram á #motid en MrRed tekur við skráningum, en þar getur fólk einnig spurst
frekar um mótið.
Og svona til að gleðja fólk ennþá meira, þá munu Drake og Ice ekki taka þátt á mótinu þannig að það eiga allir möguleika á því að vinna!
Athugið: verðlaunin gætu breyst lítilega en litlar líkur á því.
Mótið er haldið í samvinnu við :
Bunker - http://www.bunker.is
Skífuna - http://www.skifan.is
Dominos - http://www.dominos.is
Gaming Things - http://verslun.quake.is/
Drake | blibb