Að undanförnu höfum við í tittinum fengið margar spurningar um
það hvernig úrslitakeppninni verði háttað. Þess vegna höfum við ákveðið
að skýra það út í stuttu máli. Efsta liðið í hvorum riðli fær BYE
beint í 8.liða úrslitin en 2-7. sæti í hvorum riðli spila víxlspil
um sæti í 8.liða úrslitunum. Í 8.liða úrslitum eru svo öll liðin reseeduð
eftir árangri í riðlum.
Útskýring (Riðill1 = A Riðill2 = B):
A1 - B1 BYE (fara bæði áfram í næstu umferð)
A2 vs B7
A3 vs b6
A4 vs B5
A5 vs B4
A6 vs B3
A7 vs B2
Við viljum óska Above-All og KotR til hamingju með að vinna sína riðla og fá þar af leiðandi BYE inn í 8.liða úrslit.
Leikir(fimt. 22.janúar) og seedings:
Above ALL - KotR BYE (fara bæði áfram í næstu umferð)
quo vs Addicted - 20:30
wM vs Evil - 20:30
SpEaRs vs Play - 20:30
Hate vs eCCo (scorebot) - 22:00
xCs vs x/o (scorebot) - 22:00
DPz vs Adios (scorebot) - 22:00
Ath. þar sem að touch hætti þáttöku í tittinum fékk næsta lið, Addicted, þeirra sæti. wM og Play eiga eftir að láta vita hvort þau ætli að klára tittinn og endilega drífið í því :Þ
Annars er það helst að frétta að við erum að vinna í því að geta haldið undanúrslit og úrslit á lani.
Og okkur sárvantar HLTV á leiki. Endilega hafið samband ef þið getið útvegað svoleiðis.
*SpEaRs*Virgin