Aðalgallinn við fólk er það að það virðir ekki clanið sitt nóg :( Ég er að tala um heildina, ekki þá sem voru að hætta í NEF ég skil þá alveg fullkomnlega, ef að þetta var of inactive þá skil ég vel að þá langi til að fara.
Svo virðist sem margir spilarar séu ekki að keppa í því að vera bestir til að clanið þeirra standi sig betur á mótum og þannig. Heldur til þess að þeir komist í bestu clönin. Og það gerir það að verkum að þetta nær ekki að vera nógu mikið sport.
Það eru bara nokkur stór sterk clön á íslandi og þau þurfa rétt svo að nefna það að þeir vilji fá eitthvern úr hinum minni(rookie) clönunum og þá hoppa þeir yfir í hvelli :(
Það sem vantar er svona meira einsog maður sé að giftast claninu sínu :) þannig séð :) Það er enginn að segja að maður geti ekki skilið við það og giftst eitthverju öðru clani heldur að þá virðirðu clanið þitt kannski betur. (ég er að tala um hugsunarháttinn en ekki eitthvað annað)
[3Gz]Gemini (out)