Fyrsta mót ICSN verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands í Mjóddinni. Húsið opnar klukkan 18:00 á föstudaginn og verður opið til klukkan 1:00. Gert er ráð fyrir að hefja keppni í Counter-Strike klukkan 13:00 á laugardaginn. Keppt verður í tveimur 10 liða riðlum þar sem fjögur efstu liðin komast áfram í átta liða útsláttarkeppni en hún verður spiluð á sunnudaginn. Riðlarnir eru eftirfarandi:

Riðill A:

[DCAP] A
[3Gz] B
[DCAP] B
[.Hate.] A
{HoR}
[-IRA-] B
[-=NeF=-] A
[-=NeF=-] B
[XpreZ] A
[TVAL]

Riðill B:

[ds]
[XpreZ] B
[XOR]
[.Love.] A
[3Gz] A
[.Love.] B
[.Hate.] B
[WizardS]
[.LSD.]
[-IRA-] A

Borðin sem verða spiluð eru þessi og í þessari röð:

Í riðlunum:
de_dust
cs_estate
cs_militia
de_cbble
de_vegas
de_prodigy
de_aztec
cs_office
cs_italy

de_nuke (8-liða úrslit)
de_train (undanúrslit)
de_dust (úrslit)

Nákvæmari útlistun á fyrirkomulagi leikja mun væntanlega koma á ICSN síðuna á fimmtudag.

Mjög mikilvægt er að keppendur komi sjálfir með jarðtengt fjöltengi og 5-10 metra langan netkapal, ásamt öðrum tölvubúnaði.

[.Hate.]Memnoch
ICSN admin