Cal-i Season8 Finals ! zEx vs GX Það er kominn tími að tvo bestu liðin mætast. Það efast enginn að GX hafa verið eitt besta liðið þetta season þar á meðal með besta recordið 14-2. Sama segjir um zEx eftir að hafa komið eftir fullkomið season síðasta ár sem fylgdi með sigri í örugglega erfiðistu deildinni í cal-i, the omega(east). Núna vonast bæði liðinn að fá titilinn sem sigurvegari cal-i, enn hvorug liðin hafa unnið.

“Það væri frábært að geta sagt loksins ég er ´CAL-I Champion´, og CAL-I er raunverulega eina online deildinn sem skiptir máli, og við erum að reyna okkar besta að láta aðdáendum okkar ekki niður, og okkur sjálfum,” sagði zEx|ShaGuar.

Sagan að bæði liðin hafa verið nýlega á LANi síðustu vikur, m.a zEx kláraði frábæran sigur og náði fyrsta sætinu á lani í Frakklandi sem fulltrúar USA/North America á ESWC. Þeir unnu sigra á liðum eins og esT/iwa, RDW og xeno sem ætti að gefa þeim andlegt boost fyrir leikinn í kvöld. Einnig þýðir það að zEx verða einungis á LANi útaf liðið er að undirbúa sig fyrir annað LAN þessa helgi í Toronto, TFL.

Fyrir GX þeir þurfa að díla við allt aðrar aðstæður eins og þeir koma af LANi sem þeir gekk verr enn búist var við. Erfið töp gegn TEC og 3D @ KillerLAN sátu þeir með sárin í vonsviknu 3 sæti.

“Enn eftir KillerLAN þá sýnir það bara að við þurfum bara að eyða meiri tíma saman, það var mikið um misskilning sem við þurfum að laga” sagði [GX]-method, “Þessi leikur er eins og minn annar CAL-I finals og það væri frábært ef ég lagga ekki út eins og síðast enn vonandi náum við að sigri.

Bæði liðin hafa spilara sem spiluðu síðasta CAL-i finals leik, GX hafa Castro og Method enn zEx hafa Boms. Þetta gæti gefið þessum spilurum þetta smá forskot í þessum mikilvæga leik.

”Ég hef aldrei tapað gegn zEx í dust2 online/lan svo þessi leikur verður áhugaverður sérstaklega að það er möguleiki að ég spili gegn Boms. Hann veit hvernig ég og Castro spilum þetta map,“ sagði Method

Leikurinn í kvöld ætti að koma niður á hversu vel liðin spila mappið dust2 og leita af víxlum og verndun beggja sprengjusvæðana sem liggja langt frá hvor öðrum sem er lykilatriðið.

”Þetta er AWP map, sem er leiðinlegt vegna við erum mesta awp “oriented” liðið í CAL-i, hinsvegar að hafa tvisvar fyrir WEW í þessu mappi, og GX einusinni, við höfum lært þeirra leikstíl, sem þið munuð sjá í kvöld," sagði zEx|ShaGuar.


Þetta verður frábær leikur milli tveggja stórliða sem lykilinn verður hver getur lesið hitt liðið betur og leitt til góðra ráðstafanna.

Lineups:

GX: Method, Castro, Keen, Jubei, Wong

zEx: Shaguar, Revenge, Jaspal, Sunman, Boms



Ég hef sagt það aftur og aftur, ef zEx spila við EINHVERJA í dust2 þá geta þeir unnið. Þeir eru fáranlega góðir í þessu mappi. Þótt GX séu sterkt awp lið, zEx hefur styrkleikann til að einfaldlega stúta fólki, og ef þeir þurfa þess, þeir geta það t.d með b rushum eða jafnvel awp á hægri hlið. Sunman er einfaldlega pwn í þessu mappi. Þetta er þannig map að þú sérð hvaða spilarar eru virkilega góðir og það er sem zEx er. Ég held að zEx sé að byrja að koma saman sem lið útaf þeirra nýlegum lönum, sem hefur styrkt þá mikið sem lið. Þeir munu spila leikinn frá nli í canada, lanandi, og munu vera mjög vel undirbúnir. Eina málið sem gæti komið uppá er hvort að internet sambandið í nli mun haldast jafnt allann tímann. Ég hef scrimmað vs zEx mikið síðustu vikur og ég get sagt þér það ef þeir spila eins og þeir spiluðu gegn xeno, þá geta þeir ekki tapað gegn neinum. Þú gætir gefið mér all-star euro lineup gegn zEx í dust2, og ég held að þeir mundu samt vinna. Ef það er ekki nógu augljóst , ég er að segja að zEx mun vinna leikinn. GX er alls ekki lélegt lið. Þeir hafa líka verið að lana, enn ekki eins mikið og zEx, og hafa örugglega ekki verið að æfa sig eins mikið og zEx. Þessi leikur gæti orðið mjög áhugaverður. GX hafa spilara innanborðs sem geta sleppt sér lausum í stórum leikjum, svo zEx verða að passa sig að verða ekki of ákafir. GX verða að vera varkárir að tapa ekki mikilvægju 4 roundi með þeirra awp-im annars lenda þeir í peninga vandræðum restina af leiknum. Ef GX vinna 4 roundið þá verður þetta pottþétt spennandi og jafn leikur. Ég ætla að segja að zEx vinni a.m.k annað pistol roundið og a.m.k annað 4 roundið sem ætti að duga þeim til sigurs.


zEx > Gamers-X : 13-9



Ég býst nú við að það verði shoutcast lýsing á leiknum og spurning hvort að Smegma gæti ekki skellt upp íslenskum mirror eins og hann gerði síðast =] og ég sá nú hvergi hltv ip póstað á leikinn þannig það kemur seinna. Enn ég ætla að benda ykkur á að kl c.a 18:00 þá hefst leikur SK.swe vs Matrix þannig þið getið kíkt á http://www.gotfrag.com/?node=news&id=967&x= kl svona 17:45 og séð HLTV ip.

Enjoy