Við hjá TFÍ ætlum að halda mót sem kallast Suddi. Mótið verður hladið í reykjanesbæ þann 25 apríl til 27 apríl og verður það með öðru sniði en venjuleg mót. Við ætlum að vera með þessi mót á 4 vikna fresti og spilað verður deild með 8 liðum í.
Liðin skrá sig á www.simnet.is/isotonic.
liðið sem lendir í 1 sæti fær 12 stig, annað sæti 10 o.s.f. síðan verður deildin spiluð 6 sinum og safna liðin þá að sér stigum. ef að 1 liðið kemst ekki á mót númer 2 en var skráð á mót númer 1 þá heldur liðið samt stigunum sínum og heldur þá áfram með sín stig þegar þeir mæta næst.
Spilað verða 7 borð og þau eru
De_aztec
De_dust
De_dust2
De_cbble
De_prodigy
De _train
De_nuke
Spilað verður heima og útileikir og fær heimaliðið alltaf að velja borð.
Heimaliðið hefur úr 7 borðum að velja, ef t.d. heimaliðið velur de_aztec þá er það map spilað en heimaliðið má ekki velja það borð aftur.
Við ætlum að koma þessu á stað og sjá hvernig gengur. endilega kíkið á www.simnet.is/isotonic og sjáið meira um keppnina.
von um góðar viðtökur
Tölvuleikjafélag Íslands
Kv. x17.IsoTonic