Sæl og blessuð.

Nú er komið að því að netdeildin, Thursinn Counter-Strike, er að fara í gang aftur. Keppnin verður haldin yfir páskana og er aðeins 16 liðum boðinn þátttökuréttur. Þessi 16 lið munu mynda fjóra fjögurra liða riðla, sem verða spilaðir á tveimur vikum, einungis til að raða í 16 liða úrslit. Úrslitin munu svo hefjast strax að loknum riðlum.

Eftirfarandi liðum er boðinn þátttökuréttur:

- Adios
- diG
- DON
- Drake
- evil
- GEGT1337
- GGRN
- Hate
- ice
- IFF
- Inchoatus
- Legion
- MurK
- SeveN
- VON
- wM

Þau lið sem hér voru talin upp og ætla sér að taka þátt, skulu senda póst á <a href=“mailto: fixer@fortress.is”>fixer@fortress.is</a> fyrir næsta laugardag til að staðfesta sig. Pósturinn þarf að innihalda eftirfarandi:
- Full nöfn allra spilara
- Nick allra spilara
- Email allra spilara
- WONID allra spilara (NAUÐSYNLEGT)

Ef eitthvað þessara liða telur sig hinsvegar ekki geta tekið þátt, þá skal viðkomandi lið senda póst á <a href=“mailto: fixer@fortress.is”>fixer@fortress.is</a> eins fljótt og hægt er, svo hægt verði að koma öðru liði fyrir í staðinn.

Keppnisreglur er að finna á vefsíðu okkar, <a href="http://www.servorur.is/tcs/">http://www.servoru r.is/tcs/</a>.

Keppnisdagar eru:
- Þriðjudagar kl 21:00 (Forfeit 21:15)
- Fimmtudagar kl 21:00 (Forfeit 21:15)

Vonandi munið þið hafa gagn og gaman af þessari deild, og vonumst við eftir góðum undirtektum.

Kveðja,
Fixer og gaulzi
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?