Sælir félagar,
Fyrst vil ég biðja ykkur afsökunar á töfinni sem hefur orðið, en nú er hún senn á enda.
Þar sem að svo langur tími er liðinn frá skráningunni og margt búið að breytast í klan málum ákváðum við að hreinsa út öll clön og lið.
Það gerir það að verkum að clan leaders þurfa að fara á <a href="http://thursinn.hugi.is">http://thursinn.hugi.i s</a>, logga sig inn(Hægt er að nota “Gleymt lykilorð?” ef að notendanafn/lykilorð er gleymt(duh)) og skrá clanið uppá nýtt.
Þegar því er lokið þarf að skrá lið, en einsog allir vita er kerfi Thursins þrí-skipt: Einstaklingsskráning, Clan skráning og liðsskráning - þó svo að einungis eitt lið frá hverju clani geti spilað í CS deildinni þá verður að skrá lið í deildina, annars er clanið bara skráð í kerfið, en ekki til þáttöku í neinni deild.
Einnig þurfa clan meðlimir að skrá sig í klanið aftur með því að skrá sig inn í kerfið, fara í Klön og velja klanið sitt undir “CS:” - ATH að klanstjóri verður að vera búinn að skrá clanið áður en þetta er gert.
<b><u>Leiðbeiningar:</u></b>
<b>Skrá nýtt klan:</b>
<ul>
<li> Clan leader fer á vefsíðuna og skráir sig inn(notar “Nýskráningu” ef hann hefur aldrei skráð sig áður)
<li> Næst fer hann í tengilinn sem birtist uppi vinstra megin og heitir “Klön”
<li> Þar fer hann í “Nýtt Klan” og fyllir út þá reiti sem hægt er að fylla út og ýtir svo á “Skrá”
<li> Því næst velur hann aftur “Klön” tengilinn og velur síðan klanið sem hann var að stofna úr listanum sem kemur fyrir aftan “CS:”
</ul>
<b>Því næst þarf að Skrá Lið (ATH: Sætií keppni er ekki tekið frá fyrr en að lið er skráð!!!)</b>
<ul>
<li> Liðsstjóri skráir sig inn og fer í “Skráningar”
<li> Þar sér hann tengil undir “Thursinn.CS - Tímabil 3” sem heitir “Skrá mig” eða “Skrá lið”
<li> Velur þann tengil og skýrir liðið á næstu síðu(vinsamlegast notið sama nafn á liðið og clanið ykkar heitir)
<li> Því næst fær hann upp nýjan glugga þar sem hægt er að fara í að “Skrá Leikmenn”
<li> Ekki er hægt að skrá leikmenn í liðið fyrr en að þeir eru búnir að skrá sig í clanið og búið er að samþykkja þá þangað af clanstjóra(sjá neðar)
</ul>
<b>Clan meðlimir samþykktir</b>
<ul>
<li> Clan leader/stjóri skráir sig inn og fer á síðuna “Klanstjórnun”
<li> Þar fer hann í “Skoða”
<li> Þar fær hann upp lista af samþykktum og ósamþykktum meðlimum
<li> Clanstjórinn samþykkir þarna þá leikmenn sem eiga að vera í claninu, ef einhver skráir sig í það clan sem hann er ekki í, getur clan leader hent honum úr því þarna.
</ul>
<b>Fyrsta umferð verður spiluð Fimmtudaginn 23. Janúar.</b>
Reglur & kort koma bráðlega
Ef einhverjar spurningar vakna komið þá á #thursinn.cs og talið við mig Slay- eða SiggiR.
Aðalstjórnendur þessa tímabils verða: SiggiR og Slay
aðstoðar admin: zenith
Server admin verður: zlave
<b>Skráning er opin og stendur til 21. Janúar, Þriðjudags.</