Ok, ég er ekki kannski old school spilari í counterstrike …en ég tel mig vita ágætlega mikið um spilamennsku þessa ágætlega leiks/mods.

Eins og margir gera, þá liggur leið manns inná public servera, þá einkum SIMNET MANIA. Eitt sem ég einfaldlega skil ekki er að það séu möpp á þessum

server eins og de_dust og de_cbble. Þessi möpp eru vægast sagt algjört rusl á svona fjölmennum serverum þar sem þau einkennast oftast af þröngum göngum litlu

“athafnasvæði”. De_dust er sérstaklega lélegt map með eindæmum eins og sést <A HREF="http://www.skjalfti.is/hh/cs/dustaq.gif“>hér</A >.

Oftar en ekki leiðir það til þess, að menn þursast til að campa á hinum ólíklegustu stöðum…og stundum spawni. Þetta er einkum algengt hjá n00bum og

mönnum sem hafa dálæti af að munda AWP riffilinn. Dæmi um slíkt má sjá <A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp01.GIF“>hé r</A>,

<A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp02.GIF“>hé r</A>, <A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp03.GIF“>hé r</A> og

<A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp04.GIF“>hé r</A>! <p>

Jæja, oftar en ekki…þá líður andskoti langur tími þar til næsta round byrjar vegna þess að leikmenn eru kjurrir á sitthvorum spawn stað, en stundum gerist það…

reyndar alveg sááárasjaldan að þessum n00bum er slátrað fyrir svona n00balega spilamennsku …dæmi um slíkt má sjá <A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp05.GIF“>hé r</A>.

Maður vonar að roundið sé búið …en nei ..það er alltaf einhver eftir á Terr spawninu sérstaklega … eins og fólk getur séð ..já …

<A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp06.GIF“>hé r</A>. <p>

Hvað er til ráða??? Það er spurning sem brennur á vörum margra spilara sem hafa orðið fyrir barðinu á þessum satans n00bum. Ég hef eina góða tillögu….skjóta

þessu ljóta de_dust og de_cbble möppum af 32 manna serverunum og láta þau aldrei sjást þar aftur…. hinsvegar.. þá finnst <b>mér</b> að það ætti að setja maps

sem eru ”aðeins“ fjölbreyttari, sem dæmi þá tek ég de_nuke og de_piranesi. Þessi möpp hafa nú ekkert verið neitt sérstaklega vinsæl í gegnum tíðina…en þau eru

fjandaum meiri uncampish heldur hin úrþvættin dust og cbble á svona fjölmennum serverum. Ef einhver er með betri hugmyndir um val á maps fyrir þessar server

típur …vinsamlegast leggja orð í belg.


Annars þarf líka smá hugarfarsbreytingu. Menn ættu að gefa sér lítt um score table. Einmitt vegna þess að n00bar fari ekki að dissa mann ”hey þú ert ekki þessi því hann er miklu betri“

”shit hvað þú ert lélegur lol hvernig komstu í syn?“ - izelord greinin. Auk þess finnst mér að old school spilarar ættu að sýna fordæmi …í staðinn fyrir að

urta litlu n00bana einhvernveginn <A HREF=”http://www.skjalfti.is/hh/cs/n00bcamp07.GIF">sv ona</A>. Já, hann náði einum með þessu dæmi. Þú getur gert betur félagi.

Þess má geta að öll screenshots á síðunni voru tekin aðfararnótt 15 janúar 2003.

P.s. vonandi virkar HTML, því annars mun greinin líta út eins og ég hafi stolið henni frá GarFielD



Lifið heil, hættið að urta á kjánalegum stöðum.

SOI // VALGEIRSSON
MurK'haffeh
[.GEGT1337.]haffeh