Hvernig gengur með thursinn, ég veit hann hefur eigið áhugamál og meira að segja eigin síðu en enga síður ætla ég varpa fram spurningonum mínum hérna, það sem mig langar að vita er eftirfarandi:
Byrjar thursinn á þessu ári?
Ef svo þá fyrir jól?
Hvað nákvæmlega er að gerast?
Hvernig verða deildirnar?
Hversu mörg lið í deild/riðli?
Verður endurskráning í thursinn (margir búnir að skipta um clön og þannig síðan thursaskráning hófst og lauk)
Verður eithvað svona alias dæmi í thursakerfinu? (ég nota ekki sama nick í quake og cs en hef samt bara eina kennitölu)
Hvaða kort verða spiluð? (helst í hvaða röð, sumir þurfa að æfa meira en aðrir :))
Hverjir sjá um þetta? (Ég er nýr í þessu þannig ég veit ekki hverjir stjórna í cs)
Ef það væri hægt að svara þessum spurning væri hægt að láta sér hlakka til aftur :)