Á fimmtudaginn kom út MOD fyrir half life sem kallast Natural Selection. Þetta afbrygði af Half life byggir meira upp á team work og stragety heldur en half life og Counter strike til dæmis. Í natural selection spilar maður annaðhvort Marine eða Alien, ekki eru þetta þó hinu frægu Aliens úr myndunum, í leiknum þarf að byggja upp “stöð” rétt eins og í real time stragety leikjum. Þetta þarfnast sammvinnu spilarana og smá kænsku. Þegar stöðinn hefur verið byggð fæst aðgangur að weapon og armour upgrades. Geimverurnar hinsvegar fá hæfileikann að þróa sig (evolve). Takmarkið er síðan algjör eyðilegging á stöð andstæðingana og öllum mönnum hans. Ekki dugar að drepa þá einn og einn því þeir respawna svo framarlega sem stöðinn þeirra er enn virk.

Ekki ætla ég að hafa þetta lengra heldur setja slóðina á heimasíðu þeirra hérna og vona að menn fáist til að reyna leikinn og að setur verði upp server.

http://www.natural-selection.org

Tves