Reveiw - Eastern Jane!
Já ég ætla aðeins að taka smá Reveiw á Eastern Jane 06
Specs/Partar:
21TT Full cromoly, Eastern Atom Fork og bar, Internal Headset, Eastern Tubular Cromoly crankset með sealed spanish BB, 48 holna mid-wall gjarðir með eastern sealed höbbum 14mm aftan og 3/8 að framan, 25-9 gearing, Easern sæti og eitthvað meir
Fyrstu kynni af hjólinu
fyrst þegar ég reyf það úr kassanum, þá tók ég fyrst eftir því hvað það var létt (Kom af Fjallahjóli), ég setti það saman og tók það í test ég féll strax fyrir þessi hjóli, Easy að spinna, létt og góðar bremsur.
Svo þegar á leið.
þá dúkkuðu upp nokkur vandræði með partanna á hjólinu
Hubbinn Læstist/driverinn, Keðjan var alltaf að slitna, Dekkin skitu í sig, Framm Öxullinn brotnaði og Bottom braketið fór í spað. einnig Beigluðust dropoutin aðeins.
Pros:
Gott solid Stell.
Headset
Cons:
Dekk, Höbbar, BB, Pedalar, keðja, Dropout (En ég kipti því í lið með homemade dropout protector)
Niðurstaða
Já ég get sagt að þetta sé mjög gott byrjandahjól,
En þegar maður fer að reyna aðeins á hjólið þá fara partarnir að gefa sig, Ég er búinn að skifta út öllum pörtunum á því
En ég fíla mjög hvernig hjólið Höndlar.
6/10