Kink Apex 2011
Ég keypti hjólið af Danscomp og hef ég bara notað hjólið í eitt sumar. Ég keypti það á 750$ original af
Danscomp og keypti svo allt nýtt á það eigilega. Svo hjólið og hlutirnir sem eru á því kostuðu samanlagt
140þúsund á Danscomp. hjolið hefur aldrei verið með bremsur svo gjörðin er alveg clean :)

Hérna er Spekk listinn á hjólinu með öllum nýju hlutunum sem eru á því

 

Model: Year 2011

Frame: TT 20.75" CS 13.75" HT 75 Degree

Fork: Odyssey CS2 Race Forks

Handlebar: Kink 8" Rise Badger Bars

Stem: Colony Official Stem

Grips: Fly Bikes Fino Grip 

Bar Ends: Stolen Vortex Bar Ends

Headset: mission headset

Cranks: 2pc Tubular Chromoly Cranks

Sprocket: Animal Vinnie Lite Chainwheel

Bottom Bracket: Mission Sealed Mid BB

Pedals: Odyssey Twisted PC Pedals

Chain: Shadow Conspiracy Interlock 2 Chain 

Front Rim: Alienation Black Sheep Front Rim

Rear Rim: Alienation Delinquent Chrome Plated Rear Rim

Front Hub: Mission Echo Sealed Front Hub

Rear Hub: Mission React Sealed Cassette Hub with 9t Driver

Front Tire: Odyssey Path Tire 2.10

Rear Tire: Odyssey Path Tire 2.10 

Seat: Kink Eclipse Pivotal Seat

Seatpost: Kink Pivotal Seat Post

Seatclamp: Odyssey Mr Clampy 2 Seat Clamp

Colors: Asphalt

Weight: 23 lb 11 oz (10.7 kg) En það er léttara núna eftir að nýju hlutinir voru settir á. 
ekki viss samt hvað það er nákvæmlega 

Með hjólinu fylgjir : Odyssey Evo II Brakes með Odyssey Medium Mono Lever og er hún ekki notuð neitt. MYND:              

http://imageshack.us/photo/my-images/855/dscf1617y.jpg/

2 stál peggar ( fylgdi Kink Apex hjólinu) (ónotaðir)

VERÐ: 70 Þúsund. 

Hægt er að ná í mig í síma 8668794 eða Email: palmisupa@hotmail.com. svo er hægt að senda PM.

Takk fyrir mig og eigiði góðan dag 

hjól : moongose tyax mikið breytt