Downhill brautin í Kjarnaskógi
Smá sýnishorn af hinni frábæru braut í Kjarnaskógi, Akureyri. Ég mæli virkilega með þessari braut, fór í hana um daginn og hún kom ekkert smá á óvart, sérstaklega hve mikla vinnu er búið að leggja í hana.