Ég man nú eftir þessum hjólum.
Ég fékk nú að taka í eitt svona í laugardalnum einu sinni á einhverri hátíð hjá unglingarvinunni minnir mig.
Hann sem átti hjólið bönnaði uppá frambretti á bíl sem stóð þarna og grindai frá framrúðu og framfyrir bílinn, hann rispaði og beyglaði brettið í druslur. Þetta var ekkert smá svalt!
Gaman að hjóla á þessum hjólum.
Kv,
Helgi Berg.
www.helgiberg.com