Þræta? Nei nei, kannski er það nefnilega þannig að á DJ single-speed hjólum er bremsan aðeins til að stoppa mann, ekki til þess að stoppa á punktinum.
Ásamt því að frambremsa þyngir, þá er ekki sérstaklega þægilegt að gera tailwhip með bremsubarka í gaffalinn.
Sættu þig við það, flest hjól af þessu tagi (þ.e.a.s. single-speed DJ, ekki Jamis Komodo (…)) eru frambremsulaus.